Eyrun Osk Jonsdottir

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Eyrun Osk Jonsdottir
Fædd 21. september 1981
Storf Skald
Rithofundur
Leikstjori
Leikari
Kennari
Born 1

Eyrun Osk Jonsdottir (f. 21. september 1981) er islenskt skald , rithofundur , leikstjori . [1] Eyrun utskrifaðist með BA-graðu i evropskri leiklist og handritagerð fra Rose Bruford-haskola ( Rose Bruford College ) i London a Englandi arið 2005. Arið 2007 lauk hun meistaragraðu i fjolmiðlun og þrounarfræðum fra Winchester-haskola ( Winchester University ) a Englandi. Arið 2016 fekk Eyrun Bokmenntaverðlaun Tomasar Guðmundssonar fyrir ljoðabokina Goðfuslegt leyfi til sigarettukaupa . [2] Arið 2011 kom ut kvikmyndin L7: Hrafnar, soleyjar og myrra eftir samnefndri bok Eyrunar og Helga Sverrissonar en þau leikstyrðu myndinni i sameiningu. [3]

Ritaskra og onnur verk [ breyta | breyta frumkoða ]

Ljoðabækur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • 1997 - Gjof
  • 1999 - Til vina minna
  • 2016 - Goðfuslegt leyfi til sigarettukaupa
  • 2018 - I huganum raðgeri morð
  • 2019 - Mamma, ma eg segja þer?
  • 2020 - Guðrunarkviða (ljoðsaga)
  • 2021 - I svartnættinu miðju skin ljos (ljoðaviðtol)
  • 2022 - Tvitaktur
  • 2022 - Storsæ stjarnfræðileg fyrirbæri

Skaldsogur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • 2010 - L7: Hrafnar, soleyjar og myrra
  • 2013 - Lorelei
  • 2014 - L7: songur snaksins
  • 2017 - Ferðin til Mars
  • 2017 - Skrimslin i Hraunlandi

Leikrit [ breyta | breyta frumkoða ]

  • 2004 - Beauty
  • 2005 - Fear
  • 2007 - Superhero
  • 2013 - Ferðin til himna
  • 2013 - Hættur
  • 2013 - Doria (einleikur)
  • 2015 - Bergnumin
  • 2016 - Leikkonan og fiflið
  • 2019 - Requiem
  • 2021 - Truðamatarboð
  • 2021 - Einmana
  • 2023 - Rusina prinsessa vill tunglið

Kvikmyndir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. https://www.skald.is/product-page/eyr%C3%BAn-%C3%B3sk-j%C3%B3nsd%C3%B3ttir
  2. https://reykjavik.is/frettir/bokmenntaverdlaun-tomasar-gudmundssonar-2016
  3. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1361211/

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]