Eyjahaf

Hnit : 39°N 25°A  /  39°N 25°A  / 39; 25
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

39°N 25°A  /  39°N 25°A  / 39; 25

Kort af Eyjahafi

Eyjahaf (stundum nefnt a islensku Ægeushaf, Grikklandshaf eða Grikksalt i eldra mali; griska : Α?γα?ον Π?λαγο? Aigaion Melagos ; tyrkneska : Ege Denizi ) er hafsvæði i austanverðu Miðjarðarhafi a milli Grikklands og Anatoliuskagans . Það tengist Marmarahafi og Svartahafi um Dardanellasund og Bosporussund . I suðri afmarka Krit og Rodos hafið fra meginhluta Miðjarðarhafs.

Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu
   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .