한국   대만   중국   일본 
Eyja Jatvarðs prins - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Eyja Jatvarðs prins

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort sem synir legu Eyju Jatvarðs prins.
Landfræðikort.

Eyja Jatvarðs prins ( Prince Edward Island , oft skammstafað PEI) er kanadiskt fylki og eyja undan austurstrond Kanada . Eyjan er talin til Sjofylkja Kanada , asamt Nyju-Brunsvik og Nyja-Skotlandi , hun er 5,660 km2 að stærð og þar bua um 155.000 manns (2019). Stærsta borgin þar heitir Charlottetown . Rikjabandalagsbruin (e. Confederation Bridge ) tengir eyjuna við fastalandið. Eyjan er þekkt fyrir fjolda þjoðgarða , auk þess að vera sogusvið sogunnar um Onnu i Grænuhlið . Hun er nefnd i hofuðið a Jatvarði prins (1767?1820), hertoganum af Kent og Strathearn , en hann var fjorði sonur Georgs III konungs og faðir Viktoriu Bretadrottningar .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .