Eugene Terre'Blanche

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Eugene Ney Terre'Blanche var kunnur talsmaður kynþattahyggju og nyfasisma i Suður-Afriku sem barðist a niunda aratug siðustu aldar fyrir aframhaldandi aðskilnaði hvitra og svartra

Eugene Ney Terre'Blanche ( 31. januar 1941 ? 3. april 2010 ) var afrikanskur Bui sem stofnaði samtokin Afrikaner Weerstandsbeweging (AWB) a timum aðskilnaðar hvitra og svartra i Suður Afriku . Þau borðust hatrammlega gegn afnami aðskilnaðarstefnunnar og hotuðu borgarastyrjold i aðdraganda fyrstu frjalsu kosninganna i landinu. Terre'Blanche var um aldamotin dæmdur i 6 ara fangelsi fyrir morðtilraun og afplanaði þrju ar af domnum. Allt til dauðadags var hann leiðtogi AWB og þrysti a um serstakt riki hvitra Bua innan Suður-Afriku.

Bakgrunnur [ breyta | breyta frumkoða ]

Terre'Blanche fæddist arið 1941 a sveitabyli i Transvaal bænum Ventersdorp i Suður-Afriku . Afi hans barðist fyrir Bua i seinna Buastriðinu , og faðir hans var ofursti i landher Suður-Afriku.

Nafnið Terre'Blanche (?Hið hvita land“ eða ?Hin hvita jorð“ ur fronsku) ma rekja til franska huganottans Estienne Terreblanche fra Toulon, sem kom til Hofðaborgar arið 1704.

Stjornmalaferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Afrikaner Weerstandsbeweging [ breyta | breyta frumkoða ]

Terre'Blanche barist a sjounda aratugnum gegn þvi sem hann kallaði ?frjalslynda stefnu“ i B.J. Vorster , þa forsætisraðherra i Suður-Afriku. Terre'Blanche stofnaði arið 1970 með sex oðrum Buum, samtokin Afrikaner Weerstandsbeweging (AWB). Samtokin naðu a sinum tima 70.000 felagsmonnum af hægri væng hvitra ibua Suður Afriku. Meginaherslan var a kynþattahyggju með yfirraðum hvita kynstofnsins og nyfasisma.

Hotanir og hryðjuverk [ breyta | breyta frumkoða ]

Terre'Blanche leit a endalok aðskilnaðarstefnunnar sem uppgjof við kommunisma og hotaði borgarastyrjold ef þaverandi forseti Suður-Afriku F. W. de Klerk afhenti vold til Nelson Mandela og samtaka hans Afriska þjoðarraðsins . Þegar De Klerk helt fund i Ventersdorp heimabæ Terre'Blanche, arið 1991, styrði Terre'Blanche motmælum sem enduðu i atokum AWB við logreglu og fjoldi folks let lifið. Arið 1993 styrði hann meðal annars innras i World Trade Centre i Kempton Park i Hofðaborg til að trufla samningaviðræður milli minnihlutastjornar hvitra og leiðtoga svartra.

Merki samtakanna ?Afrikaner Weerstandsbeweging“ (a ensku: Afrikaner Resistance Movement) eða AWB, sem Eugene Ney Terre'Blanche stofnaði 1973 til að berjast fyrir sjalfstæðu lyðveldi Afrikanskra Bua ("Volkstaat /Boerestaat") innan Suður Afriku, byggðum a gildum nyfasisma og yfirraðum hvita kynstofnsins.

Atok og fangelsi [ breyta | breyta frumkoða ]

Terre'Blanche og samtok hans AWB voru mjog aberandi i suður-afriskum og alþjoðlegum fjolmiðlum a attunda og niunda aratugnum . Samtokin biðu verulegan hnekki i atokum þegar sjalfsstjornarrikið Bophuthatswana sameinaðist að fullu Suður Afriku. Tugir manna letu þa lifið. Hotun Terre'Blanche um borgarastrið gekk aldrei eftir.

Þann 17. juni 2001 var Terre'Blanche dæmdur i sex ara fangelsi, fyrir mjog alvarlega likamsaras a starfsmann bensinstoðvar og morðtilraunar a oryggisverði arið 1996. Hann var latinn laus eftir þrju ar.

Naðun [ breyta | breyta frumkoða ]

Eftir lok aðskilnaðarstefnu, leituðu Terre'Blanche og stuðningsmenn hans naðunar vegna arasarinnar a World Trade Centre, atakanna i Ventersdorp, og annarra gerða. Naðun var veitt ?Sannleiks og sattanefndinni“ svokolluðu sem sett var a fot þegar aðskilnaðarstefnan var afnumin.

I mars 2008 boðuðu AWB samtokin endurkomu i stjornmal Suður Afriskra stjornmala. Astæður þess voru meðal annars sagðar opinber spilling og homlulaus glæpastarfsemi. I juni sama ar var tilkynnt um stofnun æskulyðssamtaka AWB. Terre'Blanche var einn stofnandi þeirra.

Eugene Terre'Blanche var barinn til bana a bugarði sinum i norðvesturhluta Suður-Afriku 3. april 2010. Tveir voru handteknir fyrir að berja hann til dauða.

Skaldið Terre'Blanche [ breyta | breyta frumkoða ]

Terre'Blanche var einnig skald. Verk hans voru a kennsluskra i skolum i Natal heraði. Hann gaf einnig ut a geisladisk safn ljoða sinna og nu siðast a DVD disk.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]