한국   대만   중국   일본 
Eugen von Bohm-Bawerk - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Eugen von Bohm-Bawerk

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Eugen Bohm von Bawerk
Eugen von Böhm-Bawerk
Fæddur 12. februar 1851
Brunn , austurriska keisaradæminu (nu Brno , Tekklandi )
Latinn 27. agust 1914 (63 ara)
Kramsach , Austurriki-Ungverjalandi
Þjoðerni Austurriskur
Hagfræðistefna Austurriski skolinn
Starf/staða Hagfræðingur, fjarmalaraðherra
Ahrifavaldar Carl Menger
Hafði ahrif a Joseph Schumpeter , Ludwig von Mises , Henryk Grossman

Eugen Ritter von Bohm-Bawerk (12. februar 1851 ? 27. agust 1914) var austurriskur hagfræðingur sem atti mikilvægt framalag i þroun austurriska hagfræðiskolans og einnig i nyklassiskri hagfræði . Hann starfaði með hleum sem fjarmalaraðherra Austurrikis a milli 1895 og 1904. Einnig skrifaði hann mikið af gagnryni a Marxisma .

Lif og storf [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1881 for hann að kenna i haskolanum i Innsbruck og var hann þar allt til arið 1889. A þeim tima þa skrifaði hann fyrstu tvo bindin af þremur af meistaraverkinu sinu sem bar nafnið Kapital und Kapitalzins .

Arið 1889 var hann fenginn til þess að semja tillogu um umbætur a skattlogum Austurrikis . Austurriska kerfið skattlagði mikið framleiðslu, og þa serstaklega a striðsarunum, og veitti með þvi mikla hvatingu til fjarfestingar. Tillaga Bohm-Bawerk kallaði a nutimalegan tekjuskatt, sem var fljotlega samþykktur og bar mikinn arangur a næstu arum.

Sem fjarmalaraðherra barðist hann stoðugt fyrir strongu og miklu viðhaldi a logfestum gullstaðli og jafnvægi i fjarhagsaætlunum. Arið 1902 afletti hann sykurstyrknum, sem hafði verið einkenni i austurriska hagkerfinu i nær tvær aldir. Hann hætti sem fjarmalaraðherra arið 1904, þegar auknar fjarmalakrofur hersins hotuðu að koma fjarhag i ojafnvægi. Alexander Gerschenkron sem sagnfræðingur i hagfræði gagnryndi Bohm-Bawerk mikið og kennir honum um afturhaldssemi Austurrikis i fjarmalum þar sem Bohm-Bawerk vildi ekki leggja mikið fjarmagn i opinberar framkvæmdir.

Eugen kenndi hagfræði við Haskolanum i Vinarborg þangað til hann lest arið 1914. [1]

Mynd af Bohm-Bawerk var a austurriska hundrað skildninga seðlinum a milli aranna 1984 og 2002, þegar Evran var tekin upp.

Gagnryni a Karl Marx [ breyta | breyta frumkoða ]

Eugen Bohm von Bawerk skrifaði bokina Zum Abschluss des Marxschen Systems sem kom ut arið 1896 og er su bok talinn vera eitt af bestum gagnrynum a hagfræði kenningum Karls Marx . Eugen Von Bohm-Bawerk hefur sjalfsagt lagt mikla vinnu i að lesa þar sem bækur Marx geta verið mjog langar, sem dæmi þa eru Das Kapital -bækurnar i heild sinni 2910 blaðsiður. Það sem Eugen Von Bohm-Bawerk skrifaði um i bokinni sinni Zum Abschluss des Marxschen Systems var það að gildislogmal Karls Marx sem var skrifað um i fyrsta bindi Das Kapital væri i motsogn a moti kenningu hans sjalfs i þriðja bindinu um hagnað og verð a framleiðslu. Eugen Von Bohm-Bawerk fannst lika að Karl Marx væri að gera litið ur ahrifum framboðs og eftirspurnar .

Vegna þessarar bokar hefur Eugen Von Bohm-Bawerk verið talinn einn sa fyrsti til að skjota niður vinnukenningu Karls Marx. Margir sosialistar voru osammala Eugen Von Bohm-Bawerk og meiri að segja skrifaði þyski jafnaðarmaðurinn Rudolf Hilferding ritgerðina ?Bohm-Bawerks Marx-Kritik“ arið 1920 til varnar kenningum Marx gegn Bohm-Bawerk. Hilferding taldi að Eugen Von Bohm-Bawerk væri aðeins að sja tren i staðinn fyrir skoginn og væri aðeins að lita a omikilvæg smaatriði. Bohm-Bawerk gagnryndi lika hugmynd Marx um arðran verkalyðsins sem gengur ut a að þeir sem eiga fyrirtæki seu að nota starfsfolkið heldur en að hjalpa þeim með þvi að vinna hja þeim, þvi fyrirtæki greiða ut laun aður en varan sem framleidd se seld. [2] [3]

Gagnryni a aðranskenninguna [ breyta | breyta frumkoða ]

Kenning Marx um arðran verkalyðsins snyr að þvi þegar aðilar hagnast a verkum eða frammistoðu annara. I kenningunni er þvi gerð greinaskil að starfsmenn sem vinna að framleiðslu voru fai ekki allan þann agoða sem til verður af solu hennar., heldur að fjarmagnseigendur sitji a akveðnum hluta agoðans. Vildi Marx halda þvi fram að með sliku athæfi væri verið að hlunnfara starfsmenn framleiðslu af sinum agoða.

Bohm-Bawerk vildi meina að kenning þessi stæðist ekki skoðun, jafnvel þott dæmi væru tekin um vorur sem einungis krofðust vinnuafls til framleiðslu.

Su astæða i kenningu Marx sem notuð var til rettlætingar a hlutfalli fjarmagnseigenda i soluverðinu var að starfsmenn framleiðslu fengju i hendur launagreiðslu aður en vara væri seld, jafnvel burt seð fra þvi hvort vara sejist i nainni framtið eða ekki. Þessu samhliða væru fjarmagneigendur að taka a sig akveðna ahættu og binda i verkefninu fe sem atti þa að rettlæta að þeir fengju i sinn hlut hluta hagnaðar.

Að þessu sogðu vildi Bohm-Bawerk þvi meina að fjarmagnseigendur væru ekki að hlunnfara verkafolkið heldur styðja við það og veita þeim vettvang til athafna sinna an oþarfa ostoðugleika.

Þessi sjonarmið sjaum við folk takast a dagsdaglega einn þann dag i dag, hversu mikilvægur og utskyranlegur þattur fjarmagnseigenda er i hagkerfinu. Einhverjir eru fylgjandi og aðrir a moti. Gaman getur verið að benda folki a kenningar Marx´s og Bohm-Bawerk i slikum umræðum. [4]

Notagildi vaxta [ breyta | breyta frumkoða ]

Eugen Ritter von Bohm-Bawerk gaf ut þrjar meginastæður fyrir þvi að vextir væru jakvæðir. Meðal annars að jaðarlaun myndu lækka til lengri tima þar sem það er buist við að framtiðarlaun munu hækka. Seinni astæðan var su að við metum nuvirði af gæðum meira heldur enn framtiðarvirði. Þvi vilji folk frekar neyta vorur strax heldur enn að biða. Neytandinn myndi einungis neyta vorunnar seinna ef greiddir væru vextir.

Siðasta kenningin tengd voxtum er að ef breytingar eru gerðar a framleiðsluni eins og bætur þa er hægt að auka framleðslu ut fra somu auðlindum. Ef við tokum dæmi þa getur hopi folks veitt nægilega mikinn fisk til að bua til mat fyrir alla i einn dag. Enn folkið gæti hopað ser saman i einn dag og buið til tæki og tol til að auka framleiðslugetu.

Siðasta kenningin er þo ekki viðtæk þvi margir eru osammala henni. Fyrstu tvær eru kenningarnar eru viða samþykktar enda hægt að tengja mikið við nutimann. [5]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Grein ur MisesInstitute

Grein ur DBpedia Grein ur Academic

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Eugen von Bohm-Bawerk“ . Econlib (bandarisk enska) . Sott 8. oktober 2021 .
  2. ?Refuted Marxism: Eugen von Bohm-Bawerk“ . The Conservative . Afrit af upprunalegu geymt þann 8. oktober 2021 . Sott 8. oktober 2021 .
  3. Marxist Ideology in the Contemporary World: Its Appeals and Paradoxes . Drachkovithc,M.M. 1973.
  4. Zwolinski, Matt; Wertheimer, Alan (20. desember 2001). ?Exploitation“ .
  5. ?Eugen von Bohm-Bawerk“ . Econlib (bandarisk enska) . Sott 8. oktober 2021 .