Espiholl

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Espiholl er bær og gamalt hofuðbol i Eyjafjarðarsveit og tilheyrði aður Hrafnagilshreppi . [1] Sunnan við bæinn er stor holl með sama nafni.

Samkvæmt þvi sem segir i Landnamabok var fyrsti bondinn a Espiholi Þorarinn, sonur Þoris Hamundarsonar, dottursonar Helga magra . Bærinn er nefndur i ymsum fornritum og kemur mikið við sogu i Viga-Glums sogu . [2] Espihols er einnig getið i Sturlungu og þar var Kolbeinn gron Dufgusson drepinn af monnum Gissurar Þorvaldssonar arið 1254 til hefnda fyrir Flugumyrarbrennu . [3]

A Espiholi var jafnan storbyli og þar bjuggu ymsir helstu hofðingjar Eyfirðinga. Bærinn var lika longum syslumannssetur. A 17. old bjo þar Bjorn Palsson syslumaður, [4] sonarsonur Guðbrandar Þorlakssonar biskups, og Magnus sonur hans eftir hann. Kona Magnusar var Sigriður eldri, dottir Jons Vigfussonar biskups, og urðu þau mjog kynsæl. A siðari hluta 18. aldar bjo Jon Jakobsson syslumaður a Espiholi. [5] Hann var einn af frumkvoðlum upplysingarinnar og gerði meðal annars fyrstu tilraunir sem vitað er um herlendis til vetrarrunings a sauðfe. Sonur hans, Jon Espolin , syslumaður og sagnaritari, fæddist a Espiholi 1769 og kenndi sig við bæinn. [6]

Stefan Thorarensen, sonur Stefans Þorarinssonar amtmanns , bjo a Espiholi og drukknaði i Eyjafjarðara vorið 1844 . Eftir það þotti reimt a þeim sloðum, einkum a Storholtsleiti milli Espihols og Stokkahlaða .

Upp ur miðri 19. old bjo Eggert Briem syslumaður a Espiholi um tima [7] og þar fæddist dottir hans, Elin Briem , skolastjori og hofundur Kvennafræðarans . [8]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Sarpur.is - Byli, Fjall, Folk, Hestur, Tun“ . Sarpur.is . Sott 29. mai 2024 .
  2. Viga-Glums saga .
  3. ?Northwest Iceland“ . web.archive.org . 22. juli 2011 . Sott 29. mai 2024 .
  4. ?Listi yfir handrit | Handrit.is“ . handrit.is . Sott 29. mai 2024 .
  5. Haskolabokasafn, Landsbokasafn Islands-. ?Timarit.is“ . timarit.is . Sott 29. mai 2024 .
  6. Essbald (2. september 2017). ?Espiholl i Eyjafirði“ . Afangar.com . Sott 29. mai 2024 .
  7. ?Fulltruar a Þjoðfundinum 1851“ . Alþingi . Sott 29. mai 2024 .
  8. Haskolabokasafn, Landsbokasafn Islands-. ?Timarit.is“ . timarit.is . Sott 29. mai 2024 .