한국   대만   중국   일본 
Erkibiskup af Kantaraborg - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Erkibiskup af Kantaraborg

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Justin Welby erkibiskup af Kantaraborg

Erkibiskup af Kantaraborg er æðsti biskup og leiðtogi Ensku biskupakirkjunnar . Hann er jafnframt taknrænn leiðtogi Ensku kirkjunnar a heimsvisu og soknarprestur Kantaraborgar . Nuverandi erkibiskupinn er Justin Welby en hann var settur i hasæti i domkirkjunni i Kantaraborg þann 21. mars 2013. Welby er 105. erkibiskupinn en embættið a rætur sinar að rekja til arsins 597 þegar Agustin af Kantaraborg var sendur fra Rom . Fyrrum erkibiskupinn a undan Welby var Rowan Williams .

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .