Erich Maria Remarque

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Erich Maria Remarque a Hotel Curhaus i Davos arið 1929.

Erich Maria Remarque , fæddur Erich Paul Remark , ( 22. juni 1898 ? 25. september 1970 ) var þyskur rithofundur , sem er einna þekktastur fyrir skaldsogu sina Tiðindalaust a Vesturvigstoðvunum (þyska: Im Westen nichts Neues ), sem fjallar um lifið i fyrri heimsstyrjold . Remarque gegndi sjalfur herþjonustu a Vesturvigstoðvunum i heimsstyrjoldinni fyrri. Bokin var bonnuð i Þyskalandi a timum Þriðja rikisins . Hun kom ut i islenskri þyðingu Bjorns Franzsonar arið 1930.

   Þetta æviagrip sem tengist bokmenntum er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .