한국   대만   중국   일본 
Enver Pasja - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Enver Pasja

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Enver Pasja
Striðsmalaraðherra Tyrkjaveldis
I embætti
4. januar 1914  ? 13. oktober 1918
Personulegar upplysingar
Fæddur 22. november 1881
Konstantinopel , Tyrkjaveldi
Latinn 4. agust 1922 (40 ara) Soveska alþyðulyðveldið Bukaran (nu Tajikistan )
Þjoðerni Tyrkneskur
Stjornmalaflokkur Samstoðu- og framfaranefndin
Maki Naciye Sultan (g. 1914)
Haskoli Harp Akademisi (1903)
Undirskrift

Ismael Enver Pasja ( ??????? ???? ???? ? a ottomantyrknesku; ?smail Enver Pa?a a nutimatyrknesku; 22. november 1881 ? 4. agust 1922) var tyrkneskur hernaðarleiðtogi og foringi Ungtyrkjabyltingarinnar arið 1908. Hann var helsti leiðtogi Tyrkjaveldisins i Balkanstriðunum (1912?13) og fyrri heimsstyrjoldinni (1914?18). A ferli sinum var hann þekktur undir æ haleitari heiðurstitlum, þ.a.m. Enver Efendi (???? ??????), Enver Bey (???? ???) og loks Enver Pasja , en pasja var heiðursnafnbot sem herleiðtogar Tyrkjahers fengu þegar þeim hlotnaðist hahershofðingjatign.

Eftir valdaran arið 1913 varð Enver þann 4. januar hermalaraðherra Tyrkjaveldis og myndaði þremenningabandalag ?pasjanna þriggja“ (asamt Talaat Pasja og Djemal Pasja ) sem reð logum og lofum i veldinu fra arinu 1913 til loka fyrri heimsstyrjaldarinnar arið 1918. Sem hermalaraðherra og oformlegur yfirleiðtogi hersins (hið formlega yfirvald hersins la hja soldaninum ) var Enver voldugasti stjornmalamaður i rikisstjorn Tyrkjaveldis. Það var hann sem tok akvorðunina um inngongu Tyrkja i fyrri heimsstyrjoldina i bandalagi við Þyskaland og Miðveldin . Asamt Talaat og Djemal var Enver heilinn a bak við þjoðarmorð Tyrkja a Armenum og er þvi talinn abyrgur fyrir dauða 800.000 til 1.800.000 Armena.

Fyrir fyrri heimsstyrjoldina var Enver þekktur sem ?hetja byltingarinnar“ og Evropubuar kolluðu Tyrkland oft ?Enverland“. Enver var heitur stuðningsmaður tyrkneskrar þjoðernishyggju sem er talin ein kveikjan að þjoðarmorðinu gegn Armenum.

Enver fluði land þegar ljost var að Tyrkjaveldi væri sigrað arið 1918. Þegar ny rikisstjorn tok við þann 1. januar 1919 var Enver akærður og dæmdur til dauða in absentia fyrir að ?steypa landinu i strið an fullgildrar astæðu, fyrir að standa fyrir nauðflutningum Armena og fyrir að yfirgefa landið an leyfis.“

Enver for fyrst til Þyskalands og siðan til Moskvu þar sem hann gerðist milliliður Þjoðverja við nyju Bolsevikastjornina og hitti m.a. Vladimir Lenin . Arið 1921 reyndi Enver að snua aftur til Tyrklands til að aðstoða nyju rikisstjornina i tyrkneska frelsisstriðinu . Þa var keppinautur Envers, Mustafa Kemal , kominn til ahrifa i Tyrklandi og synjaði hann Enver inngongu i landið.

Enver for þess i stað a fund Lenins og fekk það verkefni að kveða niður uppreisnir i Turkistan. Þegar þangað var komið gekk Enver hins vegar i lið með uppreisnarmonnunum og hugðist notfæra ser þa til að gera draum sinn um stærra þjoðriki fyrir allar þjoðir af tyrkneskum uppruna að veruleika. Enver gerðist leiðtogi uppreisnarhersins og tok ser titilinn ? Emir Turkistan“. Aætlanir hans urðu þo fyrir litið þvi hann var skotinn til bana i bardaga þann 4. agust 1922.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]