한국   대만   중국   일본 
Enska biskupakirkjan - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Enska biskupakirkjan

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Merki ensku biskupakirkjunnar.
Yfirbiskupsdæmin tvo.

Enska biskupakirkjan er rikiskirkja Englands . Hofuð hennar er Karl 3. Bretakonungur . Kirkjan er biskupakirkja sem Hinrik 8. Englandskonungur stofnaði arið 1534 til að geta ogilt hjonaband sitt og Katrinar af Aragon . Þannig hofst Enska siðbotin . I valdatið Elisabetar 1. var akveðið að kirkjan skyldi vera bæði kaþolsk kirkja sem hluti af einni alheimskirkju sem byggist a postullegu truarjatningunni , Nikeujatningunni og Aþanasiusarjatningunni og siðbotarkirkja sem byggist a þrjatiu og niu greinum ensku kirkjunnar og Almennu bænabokinni fra 1549.

Messur ensku biskupakirkjunnar fara fram a ensku . Stjorn kirkjunnar er i hondum biskupa sem eru hofuð biskupsdæma . Æðsti biskupinn er erkibiskupinn i Kantaraborg en hofuð kirkjunnar er Bretakonungur . Kirkjuþing ensku biskupakirkjunnar setur kirkjunni log sem breska þingið verður að samþykkja. Biskupar eru skipaðir af forsætisraðherra Bretlands (fyrir hond konungs) samkvæmt tillogum fra serstakri nefnd. Konur gatu fyrst orðið prestar i ensku biskupakirkjunni arið 1994 en hofðu aður getað orðið djaknar fra 1861. Libby Lane var fyrsta konan sem skipuð var biskup ensku biskupakirkjunnar arið 2015 en fyrsta konan sem fekk biskupsdæmi var Rachel Treweek skipuð siðar sama ar. Gifting samkynhneigðra er ekki heimil en biskupar kirkjunnar hafa ?blessað“ borgaraleg hjonabond samkynhneigðra.

Kirkjunni er skipt i tvo hofuðsvæði: Kantaraborg i suðri og Jorvik i norðri þar sem erkibiskupar sitja. Alls eru 42 biskupsdæmi um England. 26 biskupar sitja i lavarðadeild breska þingsins (e. House of Lords) sem hefur þo takmorkuð vold. [1]

Kirkjan ser um 16.000 kirkjur og 42 domkirkjur i landinu. [2] Kirkjusokn hefur fallið undir milljon manns (þeir sem sækja kirkju a.m.k. vikulega) eða niður i 760.000 (2015). [3] Meðlimir hennar telja um 26 milljonir eða um 47% mannfjoldans. [4]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Getið þið utskyrt fyrir mer hvernig landsþingin fjogur i Bretlandi virka? Evropuvefurinn. Skoðað, 17. september, 2016.
  2. Church of England BBC. Skoðað 17. september, 2016.
  3. Church of England weekly attendance falls below 1m for first time The Guardian. Skoðað 17. september, 2016.
  4. Exactly how big is the Anglican Communion? Episcopal cafe. Skoðað 17. september, 2016
   Þessi Englands grein sem tengist truarbrogðum er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .