Eneas

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Eneas flyr Troju brennandi , malverk eftir Federico Barocci ( 1598 ).
Eneas heldur a foður sinum Ankisesi ; mynd a vasa fra þvi um 520- 510 f.Kr.

Eneas ( forngrisku : Α?νε?α?, Æneias ) var i grisk- romverskri goðafræði troversk hetja, sonur Ankisesar og gyðjunnar Afroditu ( Venusar i romverskum bokmenntum). Faðir hans var frændi Priamosar , konungs i Troju.

Eneas kemur fyrir i Ilionskviðu Homers , þar sem Poseidon bjargar honum ur einvigi við Akkilles vegna þess að honum voru ætluð onnur orlog en að deyja i Troju. I romverskum bokmenntum var snemma farið að lita a Eneas sem stofnfoður romversku þjoðarinnar og forfoður Romulusar . Hann er aðalpersona Eneasarkviðu romverska skaldsins Virgils en kviðan lysir m.a. hrakningum Eneasar fra Troju, komu hans til Italiu og barattu hans þar fyrir þvi að stofna eigið riki.