한국   대만   중국   일본 
Encyclopædia Britannica - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Encyclopædia Britannica

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Auglysing fra arinu 1913 þar sem ellefta utgafa Britannica er auglyst.

Alfræðiorðabokin Britannica ( enska : Encyclopædia Britannica ) er elsta alfræðiorðabokarutgafan a ensku um almenn malefni. Greinar hennar eru almennt taldar areiðanlegar, nakvæmar og vel skrifaðar.

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Upphaflega var alfræðiorðabokin gefin ut i Edinborg af prentaranum Colin Macfarquhar og leturgrafaranum Andrew Bell . Fyrsta utgafan var i þremur bindum sem komu ut, eitt a ari, 1768 til 1771 . Ritið seldist vel og þegar komið var að fjorðu utgafunni arið 1809 voru bindin orðin tuttugu. A attunda aratug nitjandu aldar flutti utgafan fra Edinborg til London og varð hluti af samsteypu dagblaðsins The Times . Eftir elleftu utgafu Britannicu, arið 1911 , flutti hun a ny, nu til Chicago , þar sem hun komst i eigu Sears verslanafyrirtækisins. Hun er enn staðsett i Chicago, en siðan 1996 hefur eigandinn verið svissneski milljarðamæringurinn Jacqui Safra sem a lika Merriam-Webster orðabokina. Siðasta utgafan kom ut i 32 bindum arið 2010.

I mars arið 2012 var tilkynnt að prentutgafu ritsins yrði hætt en afram yrði hugað að þroun Encyclopædia Britannica Online .

Samningur við Islenska rikið [ breyta | breyta frumkoða ]

Þann 20. april 1999 gerði Bjorn Bjarnason fyrir hond menntamalaraðuneytis Islands samning við Encyclopedia Britannica International Ltd þess efnis að oll islensk IP-net fengju aðgang að vefutgafu alfræðiorðabokarinnar gegn akveðnum skilyrðum, sem sett voru fram i samningnum. Gilti hann til 30. april 2000 og borgaði raðuneytið 10,000 sterlingspund , eða rumlega eina milljon islenskra krona fyrir.

Þetta var i fyrsta skipti sem slikur aðgangur hafði verið keyptur fyrir heilt land , en slikir samningar eru oftast gerðir við einstaka skola , þa oftast mennta- eða haskola . Verðið sem einstaklingur þarf að borga fyrir arsaðgang að alfræðiorðabokinni a vefnum er 40 pund. Miðað við það fekk menntamalaraðuneytið um 99,9 prosenta afslatt ef borið er saman við að ibuar landsins hefðu allir keypt aðgang sjalfir.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]