한국   대만   중국   일본 
Elias Mar - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Elias Mar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Leiði Eliasar Mar i Holavallakirkjugarði.

Elias Mar ( 22. juli 1924 ? 23. mai 2007 ) var islenskur rithofundur , ljoðskald og þyðandi . Foreldrar hans voru Elisabet Jonina Benediktsdottir verkakona og Cæsar Hallbjornsson Mar kaupmaður. Elias var fæddur og uppalinn i Reykjavik, en moðir hans lest ur braðaberklum þegar hann var a oðru ari. Elias olst upp hja ommu sinni Guðrunu Jonsdottur, en hun lest þegar hann var sautjan ara.

Elias Mar var einn fyrsti islenski rithofundurinn til að skrifa samtimasogur ur Reykjavik og skaldsagan Vogguvisa er einatt talin fyrsta unglingasaga sem skrifuð hefur verið a islensku. Einnig hefur þvi verið haldið fram að i skaldsogunni Man eg þig longum komi i fyrsta skipti i islenskum bokmenntum fram samkynhneigð sogupersona. Sogur Eliasar hafa verið þyddar a eistnesku , esperanto , færeysku , norsku og þysku .

Elias Mar starfaði lengst af sem profarkalesari a Þjoðviljanum .

Verk [ breyta | breyta frumkoða ]

Skaldsogur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Eftir orstuttan leik , 1946
  • Man eg þig longum , 1949
  • Vogguvisa , 1950 (gefin ut i Þyskalandi arið 1958 undir nafninu Chibaba, chibaba: Bruchstuck eines Abenteuers)
  • Soleyjarsaga , 1954 og 1959

Smasogur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Gamalt folk og nytt , 1950
  • Saman lagt spott og speki , serprentuð smasaga, 1960
  • Það var nu þa , 1985

Ljoð [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Ljoð a trylltri old , 1951
  • Speglun , 1977
  • Hinum megin við solskinið , 1990
  • Mararbarur: urval ljoða 1946-1998 , 1999

Þyðingar [ breyta | breyta frumkoða ]

Auk þess þyddi Elias fjolda utvarpsleikrita og framhaldssagna fyrir utvarp

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Hjalmar Sveinsson. Nyr penni i nyju lyðveldi. Omdurman, 2007.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]