Eirikur klipping

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Eirikur klipping. Mynd i handriti fra Tallinn .

Eirikur klipping eða Eirikur 5. ( 1249 ? 22. november 1286 ) var konungur Danmerkur fra andlati foður sins 1259 til dauðadags.

Svarabræðurnir riða fra Finderup eftir morðið a Eiriki klipping 1286 , oliumalverk eftir Otto Bache 1882.

Eirikur var elsti sonur Kristofers 1. og konu hans Margretar Sambiria . Hann var hylltur sem konungur þegar hann var barn að aldri en ekki kryndur og þegar faðir hans do var hann aðeins um tiu ara gamall. Þvi var akveðið að moðir hans skyldi styra landinu i hans nafni þar til hann yrði fullveðja. Margret matti hafa sig alla við til að halda hasætinu fyrir son sinn þvi að þau mæðgin attu ymsa andstæðinga, svo sem Eirik hertoga af Slesvik , son Abels konungs (broður Kristofers), greifana i Holtsetalandi og Jakob Erlandsen erkibiskup. Jaromar fursti af Rugen notaði tækifærið, gerði bandalag við Eirik Abelsson og reðist inn i Sjaland . Margret kvaddi upp her og snerist til varnar en tapaði i orrustu við Ringsted 1259 og innrasarmenn naðu Kaupmannahofn og heldu afram ransferðum um Sjaland. Jaromar var þo drepinn af konu nokkurri eftir að hafa banað manni hennar og Vindarnir hurfu þa ur landi.

Eirikur hertogi taldi að staða ekkjudrottningarinnar hefði veikst við þetta og hof uppreisn en lið Margretar sigraði her hans a Jotlandi . Eirikur naði þo vopnum sinum að nyju og 28. juli 1261 topuðu Margret og Eirikur i bardaga, voru tekin til fanga og hofð i haldi i Hamborg . Margreti tokst þo að fa sig lausa en Eiriki var ekki sleppt fyrr en hann varð fullveðja 15 ara, 1364 , og þa hugsanlega gegn þvi að heita Agnesi af Brandenborg eiginorði, en hun var þa sjo ara. Hann for svo heim og tok við krununni að nafninu til en moðir hans styrði rikinu þo i raun i morg ar enn. Eirikur giftist svo Agnesi 1273 .

Arið 1272 do Eirikur hertogi af Slesvik og let eftir sig ung born. Eirikur konungur fekk forsja þeirra og um leið yfirrað yfir ollu Jotlandi. Tveimur arum siðar var Jakob erkibiskup drepinn a heimleið fra Rom og þar með voru tveir helstu ovinir konungsins ur sogunni. Eirikur drost þess i stað inn i valdaatok og strið i Sviþjoð. Hernaðurinn þar varð kostnaðarsamur og til að borga fyrir hann greip Eirikur meðal annars til þess að lata klippa utan af myntinni til að drygja hana svo að peningarnir urðu kantaðir en ekki kringlottir (eins konar gengisfelling ). Hugsanlegt er að hann hafi fengið viðurnefni sitt af þessu, en ymsar fleiri skyringar hafa þo verið settar fram. Hann þurfti lika að fa lan hja kirkjunni.

Allt þetta var til þess að afla honum ovinsælda meðal aðalsmanna og arið 1282 þvinguðu þeir hann til að undirrita rettindaskra þar sem hann het þvi meðal annars að raðfæra sig arlega við aðalsmenn og veita þeim hlutdeild i stjorn landsins. Eftir það attu bændur engan þatt i að velja konung en hann var þo hylltur afram a landsþingum. Valdimar, sonur Eiriks hertoga, fekk lika foðurleifð sina i Slesvik aftur. Hann og konungurinn deildu þo um ymis efni og 1285 let Eirikur taka Valdimar til fanga. Hann var þo latinn laus ari siðar og sor konungi trunað.

Þegar konungurinn var a veiðum við Finderup a Jotlandi 22. november 1286 fann hann ser nattstað i hloðu. Þar var hann veginn um nottina asamt fylgdarliði sinu af oþekktum monnum og voru talin 56 sar a liki hans. Seinni tima rannsoknir a beinagrind hans hafa lika synt að likið var illa leikið. Mikið hefur verið rætt og ritað um hverjir hafi drepið konunginn og hvers vegna. Niu aðalsmenn voru akærðir en allir lystu sig saklausa. Þeir voru dæmdir utlægir og flyðu til Noregs . Ymsar skyringar hafa verið settar fram og sumir telja að Valdimar hertogi eða Eirikur Magnusson prestahatari Noregskonungur hafi i raun staðið að baki morðinu.

Eirikur og Agnes drottning attu sjo born: Konungana Eirik menved og Kristofer 2. , Valdimar, sem do 1304, Margreti, sem giftist Birgi Magnussyni konungi Sviþjoðar, Rikissu, sem giftist Nikulasi 2. fursta af Werle i Mecklenburg og tvær aðrar dætur. Afkomandi þeirra, Kristjan 1. , var valinn konungur þegar enginn erfingi var að Danmorku - og Norðurlondunum ollum - eftir dauða Kristofers konungs 1448 .

Agnes giftist aftur 1293 Geirharði 2. af Holtsetalandi og eignaðist með honum soninn Johann milda.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Kristofer 1.
Konungur Danmerkur
(1259 ? 1286)
Eftirmaður:
Eirikur menved