Einveldi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um stjornarfar sem skal ekki ruglast saman við ? einvalda “ stak innan stærðfræðinnar.

Einveldi er tegund stjornarfars þar sem einvaldurinn ? oftast konungur ? hefur algjor vold til þess að styra landinu og ibuum þess. Hann er eina uppspretta og trygging laga og rettar og er þvi ekki sjalfur bundinn af logum . Einvaldurinn var talinn hafa vald sitt beint fra Guði og þannig hafa otakmorkuð vold yfir ollum landsmonnum, jafnvel aðlinum .

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Kort sem synir olikt stjornarfar eftir londum, einveldi synt með fjolublaum lit

Einveldi var rikjandi stjornarfar i morgum Evropulondum a 17.? 19. old og eitt besta dæmið um einveldi er stjornartið Loðviks XIV i Frakklandi . Einveldið varð til ur lensskipulaginu sem aður var rikjandi en þar var konungurinn aðeins ?fremstur meðal jafningja“ i aðalsstett. Þott konungstign heldist að jafnaði innan konungsfjolskyldunnar, var konungur valinn a kjorþingum þar sem æðstu aðalsmenn, greifar eða kjorfurstar kusu konung, oft með fyrirvara um samþykkt einhvers konar rettindaskrar , skattafriðinda og annarra skilyrða sem komu aðlinum til goða. Með einveldinu gekk konungstignin i arf samkvæmt fyrirfram akveðnum reglum um erfðarett meðlima konungsfjolskyldunnar.

Oflugri og dyrari herir kolluðu a meiri miðstyringu sem varð til þess að smam saman jukust vold einvalda a kostnað aðalsins. Með aukinni verslun og borgamyndun i Evropu varð einnig meiri losarabragur a þeim nanu tengslum lensherra , undirsata og landseta sem verið hofðu við lyði siðan a miðoldum , þannig að staða lensveldisins veiktist til muna. Einveldisfyrirkomulagið lagði grundvollinn að þjoðrikjum Evropu, og rikisvald eins og við þekkjum það i dag varð til þegar konungur for að stjorna þegnum sinum an milligongu aðalsins, i gegnum raðherra og embættismenn sem hann skipaði sjalfur.

Friðrik III , fyrsti einvaldur Danmerkur og Islands .

Með þvi að konungstignin gekk sjalfkrafa til næsta erfingja konungsins, gatu orðið til konungar sem voru ohæfir til að stjorna. Geðveikir einvaldar eins og Georg III . a Englandi og Kristjan VII. i Danmorku gatu valdið miklum vandræðum an þess að nokkur gæti komið i veg fyrir valdatoku þeirra eða sett þa af. Einveldistimabilið einkenndist einnig af valdabarattu milli aðalsins og borgarastettarinnar sem kepptust um að na itokum i rikisstjornum einvaldanna.

Hugmyndin um hið upplysta einveldi varð til með upplysingunni a 18. old og einkenndist af ahuga a umbotum og þvi að auka borgararettindi. Eftir fronsku byltinguna og frelsisstrið Bandarikjanna og eftir að þær lyðræðis - og frelsis hugsjonir sem lagu til grundvallar þar foru að njota meiri vinsælda let einveldið a sja. Krofur um stjornarskra sem væri bindandi grundvollur laga, ohað konungi, urðu haværar a 19. old , og að lokum vek einveldið fyrir þingbundnu konungsvaldi i flestum konungsrikjum.

Einveldi a Islandi [ breyta | breyta frumkoða ]

A Islandi var einveldi Danakonungs staðfest með erfðahyllingunni a Kopavogsfundinum arið 1662 . Einveldi var svo afnumið i Danmorku 1849 en staða Islands var oljos fram til stoðulaganna 1871 og ma segja að þa hafi einveldið fyrst verið afnumið a Islandi.

Einveldi samtimans [ breyta | breyta frumkoða ]

A vorum dogum eru einungis orfa riki eftir i heiminum sem segja ma að bui við einveldi, það eru Brunei , Esvatini , Katar , Oman , Sadi-Arabia og Vatikanið .