한국   대만   중국   일본 
Eiði - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Eiði

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Eiði er einnig bær a Austurey i Færeyjum , sja Eiði (Færeyjum)
Panamaeiðið , sem er likast til þekktasta eiðið, tengir saman Norður- og Suður-Ammeriku

Eiði , [1] landbru [1] eða grandi [1] er mjo landræma, sem tengir tvo stærri landmassa.

Eiði henta vel til skipaskurðagerðar og liggja margir þekktir skipaskurðir einmitt i gegnum eiði, þar a meðal Panamaskurðurinn sem tengir Atlantshafið og Kyrrahafið gegnum Panamaeiðið og Suesskurðurinn sem tengir Miðjarðarhafið og Rauðahafið gegnum Sueseiðið .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 1,2 Orðið ?Eiði“ a Orðabanka islenskrar malstoðvar