Efnahvarf

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Blondun vetniskloriðs og ammoniaks myndar ammonium klorið .

Efnahvarf er breyting sem verður a rafeindabuskap efnis eða efna þannig að nytt eða ny efni myndast vegna endurroðunar rafeindanna. Engin breyting verður a kjarna við efnahvarf (breytingar a kjarna kallast kjarnahvarf ). Efnin sem breytast eru kolluð hvarfefni en efnin sem myndast eru kolluð myndefni . Bæði hvarfefnin og myndefnin geta samanstaðið af frumefnum og sameindum . Efnahvorfum er lyst með efnajofnum , t.d. 2H 2 + O 2 => 2H 2 O.

Efnahvorf, sem þurfa hita til að ganga, t.d. braðnun iss , kallast innvermin , en utvermin ef þau mynda hita, t.d. bruni .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Hvernig skrifar maður,og stillir efnajofnu?“ . Visindavefurinn .
  • ?Af hverju brennur natrin (natrium) þegar það snertir vatn?“ . Visindavefurinn .
  • ?Hvers vegna myndast sykur þegar einn dropi af 35% vetnisperoxiði er settur i glas af vatni þar sem enginn sykur mældist aður?“ . Visindavefurinn .
   Þessi efnafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .