한국   대만   중국   일본 
Edward Snowden - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Edward Snowden

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Edward Joseph Snowden

Edward Joseph Snowden (fæddur 21. juni 1983 ) er fyrrum verktaki hja NSA (National Security Agency) og CIA (Central Intelligence Agency) i Bandarikjunum sem lak haleynilegum upplysingum um viðtækt eftirlitskerfi stjornvalda i Bandarikjunum og Bretlandi og njosnir þarlendra yfirvalda um þegna sina i gegnum simkerfi og internetkerfi . Snowden hefur lyst lekanum sem viðleitni til að upplysa almenning um hvað se gert i hans nafni og hvaða meðulum se beitt gegn honum.

Eftir uppljostranir sinar i Bandarikjunum arið 2013 fluði Snowden land og hlaut hæli i Russlandi . Hann hlaut russneskan rikisborgararett arið 2022. [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Markus Þ. Þorhallsson (27. september 2022). ?Uppljostrarinn Snowden fær russneskan rikisborgararett“ . RUV . Sott 27. september 2022 .
   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .