한국   대만   중국   일본 
Edmond Halley - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Edmond Halley

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Malverk af Halley fra 1687 eftir Thomas Murray .

Edmond Halley ( 8. november 1656 ? 14. januar 1742 ) var enskur stjornufræðingur sem er einna þekktastur fyrir að hafa reiknað ut sporbaug Halastjornu Halleys sem nefnd er eftir honum. A eynni Sankti Helenu gerði hann einnig athuganir a stjornum a suðurhveli jarðar sem bætti miklu við stjornukort þess tima auk þess að gera athuganir a staðvindum og monsunvindum þar sem hann færði rok fyrir þvi að hiti solar hefði ahrif a veðurfar . Eftir að hann sneri aftur til Englands fekkst hann við ymis viðfangsefni i raunvisindum . Hann kostaði utgafu hofuðrits Newtons , Principia Mathematica Philosophiae Naturalis , arið 1687 . Arið 1720 var hann skipaður konunglegur stjornufræðingur og helt þeirri stoðu til dauðadags.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .