한국   대만   중국   일본 
EMI - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

EMI

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Merki EMI

EMI Group Limited (upprunalega skammstofun fyrir Electric and Musical Industries , einnig kallað EMI Records Ltd. eða einfaldlega EMI ) var bresk fjolþjoðasamsteypa stofnuð i mars 1931 i London . Við kaup Universal Music a EMI arið 2012 var það fjorði stærsti viðskiptahopurinn og utgafufyrirtækið i tonlistariðnaðinum, og var talið eitt af ?storu fjoru“ plotuframleiðendum heims (nu ?storu þrem“). Utgafur EMI voru meðal annars EMI Records , Parlophone , Virgin Records , og Capitol Records , sem eru nu undir Universal Music fyrir utan Parlophone, sem er nu i eigu Warner Music .

   Þessi fyrirtækja grein sem tengist tonlist er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .