Eþiopiska retttrunaðarkirkjan

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Eþiopiskur prestur synir helgigongukrossa

Eþiopiska retttrunaðarkirkjan ( amhariska : ?????? ?????? ???? ?? ???????, Yaityop'ya ortodoks tawahedo betakrestyan ) er kristin austræn retttrunaðarkirkja . Samkvæmt arfsogn kirkjunnar var hun stofnuð af Filippusi guðspjallamanni a 1. old . Hun varð rikiskirkja i Axum a 4. old eftir truboð syrlenska Grikkjans heilags Frumentiosar sem varð skipreika a strond Eritreu . Kirkjan heyrði formlega undir koptisku kirkjuna og Alexandriupafa til 1959 þegar Kyrilos 6. skipaði henni eigin patriarka . Eþiopiska kirkjan tilheyrir þeirri grein kristni sem hafnaði niðurstoðum kirkjuþingsins i Kalkedon 451 og er þvi otengd eþiopisku kaþolsku kirkjunni .

Milli 40 og 45 milljonir manna tilheyra eþiopisku kirkjunni, langflestir i Eþiopiu . Um helmingur ibua landsins er i kirkjunni, en um 60% ibua Eþiopiu eru kristnir.

   Þessi truarbragða grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .