한국   대만   중국   일본 
Eðli - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Eðli

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Eðli er i heimspeki safn nauðsynlegra eiginleika sem eru saman nægjanlegt skilyrði til þess að eitthvað se það sem það er. Til dæmis er eðli þrihyrninga það að hafa þrju horn þannig að ef flotur hefur þrju horn er hann þrihyrningur; með oðrum orðum er það nægjanlegt skilyrði þess að flotur se þrihyringur að hann hafi þrju horn. Ef flotur hefur hins vegar ekki þrju horn getur hann ekki verið þrihyrningur; með oðrum orðum er það að hafa þrju horn nauðsynlegt skilyrði þess að flotur se þrihyrningur.

I orlitið viðari merkingu er stundum talað um þa eiginleika sem flestir hlutir af akveðnu tagi hafa eða hafa alla jafnan fra natturunnar hendi sem eðli þeirra. Til dæmis mætti segja að það se eðli hunda að hafa fjora fætur. Samt sem aður er það að hafa fjora fætur ekki nauðsynlegt skilyrði þess að vera hundur enda geta hundar misst fot an þess að hætta að vera hundar.

Eðlishugtakið er mikilvægt i heimspeki Aristotelesar og i skolaspeki miðalda . A 20. old sætti eðlishugtakið mikilli gagnryni ur ymsum attum i heimspeki, m.a. fra jafn olikum heimspekingum og Jean-Paul Sartre og Bertrand Russell .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Er i alvoru til eitthvað sem heitir eðli, hja mannfolki og sem munur a milli kynjanna?“ . Visindavefurinn .