한국   대만   중국   일본 
Duke-haskoli - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Duke-haskoli

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Duke-haskoli

Duke-haskoli ( enska Duke University ) er einkarekinn rannsoknarhaskoli i Durham i Norður-Karolinu i Bandarikjunum . Skolinn var stofnaður arið 1838 i bænum Trinity en var fluttur til Durham arið 1892 . Tobaksframleiðandinn James B. Duke stofnaði Duke-sjoðinn arið 1924 en af þvi tilefni var skipt um nafn a skolanum og var hann nefndur Duke-haskoli i minningu Washingtons Duke , foður James B. Duke.

Skolinn skiptist i tvo grunnnamsskola og atta framhaldsnamsskola. 37% grunnnema tilheyra minnihlutahopum en grunnnemar koma fra ollum 50 fylkjum Bandarikjanna og 117 londum viða um heim. [1] Arið 2007 taldi U.S. News & World Report að i grunnnami væri Duke attundi besti haskoli Bandarikjanna. [2] Læknaskoli, lagaskoli og viðskiptaskoli Duke voru jafnframt meðal 11 bestu i Bandarikjunum. [3]

Kennarar við skolann eru 2518. Grunnnemar eru a 7. þusund eða framhaldsnemar eru tæplega 6000. Fjarfestingar skolans namu 4,5 milljorðum dollara arið 2006.

Einkunnarorð skolans eru Eruditio et religio eða ?Þekking og tru“.

Myndagalleri [ breyta | breyta frumkoða ]

Neðanmalsgreinar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi skola grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .