Drusluganga

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Fra fyrstu druslugongunni i Toronto, 3. april. 2001

Drusluganga er motmælaganga sem hefur það markmið að uppræta fordoma varðandi klæðaburð og astand þeirra sem verða fyrir kynferðisofbeldi og vekja athygli a þvi að það eru gerendur sem bera abyrgð a kynferðisofbeldi. Fyrsta druslugangan var farin 3. april 2011 i Toronto i Kanada en slikar gongur hafa verið farnar viða um heim. Fyrsta drusluganga var farin i Reykjavik 23. juli 2011 og hefur hun verið haldin arlega eftir það.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]