한국   대만   중국   일본 
Sjalfvirka taugakerfið - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Sjalfvirka taugakerfið

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Driftaugakerfið )

Sjalfvirka taugakerfið er annar hluti uttaugakerfisins en hinn er viljastyrða kerfið . I andstæðu við viljastyrða kerfið sem dyrið hefur meðvitaða stjorn yfir virkar sjalfvirka kerfið sjalfkrafa . Það styrir meltingu , likamshita og svitamyndun, hjartslattartiðni, bloðþrystingi og ondun. Sjalfvirka kerfinu er siðan aftur skipt i driftaugakerfið (sympatiska taugakerfið) og seftaugakerfið (parasympatiska taugakerfið).

Taugungar sjalfvirka kerfisins [ breyta | breyta frumkoða ]

Bæði sympatiska og parasympatiska taugakerfið hafa fralæga ( e. efferent ) taugunga sem ganga fra mænu að liffæri sem skal itauga - markliffæri. I baðum kerfum koma tveir fralægir taugungar við sogu, fyrirtaugaþraður og eftirtaugaþraður. Þar a milli er frumuhnoð.

Driftaugakerfið (sympatiska taugakerfið) [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrirtaugaþraðurinn finnst aðeins i brjostholshlutum og efstu tveimur eða þremur lenda-hlutum mænu . Þa er að finna i hliðlæga horni mænugrana. Þeir ganga ut ur mænu að framan og sameinast mænutaug. Fyrirtaugaþraðurinn losar acetylkolin a eftirtaugaþraðinn sem hefur frumubol sinn annaðhvort i hnoðu sympatisku keðjunnar (e. sympathetic chain) sem liggur meðfram hryggsulu eða i flettum (e.(sing.) plexus) i kringum osæðina. Eftirtaugaþraðurinn gengur að markliffærinu sem skal itauga og losar noradrenalin a það.

Seftaugakerfið (parasympatiska taugakerfið) [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrirtaugaþræðir fra parasympatiska kerfinu liggja i heilastofni og neðsta hluta mænu og koma að itaugun i smaþormum og ristli. Þa liggur fyrirtaugaþraðurinn ur mænu i hæð við hryggjarliði S2, S3 og S4 að frumuhnoði sem er staðsett við liffærið. Þar a eftirtaugaþraðurinn upptok sin og liggur fra hnoðinu að liffærinu. Baðir taugungarnir losa acetylkolin ofugt við sympatiska kerfið. [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Neary, D. (2015). Neuroanatomy, an illustrated colour text . Elsevier. ISBN   9780702054051 .


Taugakerfið

Heili ? Mæna ? Miðtaugakerfið ? Uttaugakerfið ? Viljastyrða taugakerfið ? Sjalfvirka taugakerfið