한국   대만   중국   일본 
Dreifbyli - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Dreifbyli

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Vik i Myrdal er þettbyli a landsbyggðinni , en Reynishverfi þar rett hja er dreifbyli.

Dreifbyli eða strjalbyli er landsvæði þar sem folk byr dreift, olikt þettbyli (eins og bæjum og borgum ) þar sem margt folk byr þett saman. Skilgreining a dreifbyli er samt nokkuð a reiki og getur att við jafnt um sveitir þar sem eingongu eru storjarðir og eins hverfi þar nokkur byli eða ibuðarhus eru saman i bæjaþyrpingu.

Dreifbyli er fyrst og fremst notað sem andstæða við hugtakið þettbyli, en algengt er að leggja merkingu orðsins ? sveit “ i hugtakið dreifbyli, þ.e. svæði þar sem aðalatvinnuvegir tengjast landbunaði .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Hvernig eru hugtokin dreifbyli og landsbyggð skilgreind her a landi?“ . Visindavefurinn .