한국   대만   중국   일본 
Deventer - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Deventer

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Fani Skjaldarmerki
Upplysingar
Herað: Overijssel
Flatarmal: 134,38 km²
Mannfjoldi: 98.337 ( 1. januar 2014 )
Þettleiki byggðar: 732/km²
Vefsiða: www.deventer.nl
Lega
Staðsetning Deventer í Hollandi

Deventer er borg i heraðinu Overijssel i Hollandi og er með 98 þusund ibua ( 2014 ). Deventer er iðnaðarborg en gjarnan kolluð kokuborgin, enda eru kokurnar þaðan þekktar viða um landið.

Lega og lysing [ breyta | breyta frumkoða ]

Deventer er hafnarborg við ana Ijssel um miðbik Hollands. Næstu borgir eru Apeldoorn til vesturs (20 km), Zwolle til norðurs (35 km), Arnhem til suðvesturs (40 km) og Almelo til norðausturs (40 km). Deventer er staðsett við austurbakka Ijssel en nokkrir smabæir fyrir vestan tilheyra sveitarfelaginu.

Fani og skjaldarmerki [ breyta | breyta frumkoða ]

Skjaldarmerkið synir svartan orn a gylltum grunni. Borgin var aður fyrr meðlimur Hansasambandsins og leyfðist þvi að nota þyska rikisorninn sem merki. Orninn kom fyrst fram i borginni a miðri 15. old en hefur breyst nokkuð með timanum. Koronan efst er takn þyska rikisins . Nuverandi skjaldarmerki (með hermenn sem skjaldbera) var formlega tekið upp 13. juli 1921 . Faninn er somuleiðis með svarta rikisorninn. Hann er að oðru leyti eins og fani Pollands , hvit rond að ofan og rauð að neðan.

Orðsifjar [ breyta | breyta frumkoða ]

Uppruni heitisins Deventer er ekki vitaður með vissu. Helsta tilgatan er su að heitið se leitt af Deven (dauð / dauðu) ter (tre) og þa att við frumstæða bru við anna þar sem bærinn er.

Af oðrum tilgatum ma nefna þa að borgin beri nafn ensku borgarinnar Daventry i Northamptonskiri , enda var kristniboðinn Lebuinus þaðan og reisti fyrstu kirkjuna i Deventer. En þessi tilgata er i dag verulega diskretiteruð enda kom kristniboðinn Lebuinus ekki til borgarinnar fyrr en longu eftir að hennar er getið. Liklegra þykir að Daventry i Englandi hafi einfaldlega sama uppruna.

Soguagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Upphaf [ breyta | breyta frumkoða ]

Husið Proosdij i Deventer er elsta steinhus Hollands sem enn er buið i, en það var reist 1130

Deventer var stofnuð af enska kristniboðanum Lebuinusi arið 768 eða 769 en hann reisti kirkju við arbakka Ijssel. Rumlega old siðar, 882, gerðu vikingar viða strandhogg a svæðinu og logðu Deventer i rust. Þegar bærinn var endurbyggður, fekk hann jafnframt varnargarða. Hann varð bratt mikilvæg siglinga- og verslunarbær við Ijssel. Biskuparnir i Utrecht settust þar að a 9. og 10. old, en fluttu þo aftur til Utrecht. Þeir veittu Deventer borgarrettindi 956. Mynt fra Deventer fra þessum tima fannst i uppgreftri a Sandi i Færeyjum 1863 . Deventer gekk i Hansasambandið a 13. eða 14. old. Kaupmenn þaðan versluðu mikið með norskan þurrkaðan fisk ( ysu og þorsk ), og fengu borgarbuar þannig auknefnið Deventer Stokvis ( Deventer þurrfiskur ). Auknefnið er enn notað i dag.

Menningarborgin [ breyta | breyta frumkoða ]

Deventer arið 1652

A siðmiðoldum stofnaði Geert Groote bræðralagið Sameinaða lifið i Deventer, en það var kaþolskur skoli sem var mjog vinsæll aður en siðaskiptin foru fram. Einn þekktasti nemandi skolans var Erasmus fra Rotterdam en hann stundaði nam þar 1475- 84 . I Deventer var fyrsta prentvel Hollands komið upp (asamt velinni i Haarlem ) en hun var smiðuð þar 1477 . I kjolfarið upphofst mikil bokautgafa i borginni. Til að mynda var þar mesta humanistiska bokautgafa i Norður-Evropu . Eftir sjalfstæðisstið Hollendinga breyttist verslun i heraðinu og minnkaði þa vægi borgarinnar. Auk þess grynnkaði i anni Ijssel, þannig að stor skip komust ekki lengur upp ana. Þetta olli miklum busifjum i borginni og naði hun ser aldrei a strik eftir þetta.

Nyrri timar [ breyta | breyta frumkoða ]

A miðri 19. old , þegar iðnbyltingin hofst, varð Deventer að iðnaðarborg. Þar var jarn unnið ur jorðu, en einnig var þar matvælaframleiðsla og vefnaður . Sokum þessa varð borgin fyrir loftarasum bandamanna i heimstyrjoldinni siðari , enda hofðu Þjoðverjar þa hertekið borgina. Sprengjurnar eyðilogðu mikið af iðnaðinum og hofnina en gamla miðborgin slapp að mestu. A 8. aratugnum var jarniðnaðinum hætt i borginni. Arið 1977 var stormyndin A Bridge Too Far kvikmynduð i Deventer. Sogusviðið er Arnhem og striðsatokin um bruna yfir Rin en byggingarnar i Arnhem voru orðnar of nytiskulegar fyrir myndina.

Viðburðir [ breyta | breyta frumkoða ]

Bækur til solu i Deventer

Deventer Boekenmarkt er stærsti bokamarkaður Evropu . Hann er haldinn fyrsta sunnudag i agust og sækja hann um 120 þusund manns. Þar ma finna morg hundruð þusund titla i samtals 875 buðum. Her er einnig um timarit að ræða. Buðirnar mynds alls 6 km langa verslunarroð.

Dickens-hatiðin er helguð skaldsagnapersonum ur verkum Charles Dickens . Hun var innleidd 1990 og stendur yfir i tvo daga helgina fyrir jol . I miðborginni eru leikin atriði ur verkum Dickens og koma þar fyrir ymis gervi ur sogum hans. Um 150 þusund manns sækja hatiðina heim arlega.

Iþrottir [ breyta | breyta frumkoða ]

Helsta knattspyrnulið borgarinnar er Go Ahead Eagles , sem fjorum sinnum hefur orðið hollenskur meistari (siðast 1933 ). Meðal þekktra fyrrum leikmanna felagsins ma nefna landsliðsmennina Jan Jongbloed og Marc Overmars .

Krikketfelagið Koninglijke UD er elsta krikketfelag Hollands en það var stofnað 1875 . Liðið hefur þo ekki orðið hollenskur meistari nema einu sinni, 1990 .

Frægustu born borgarinnar [ breyta | breyta frumkoða ]

Byggingar og kennileiti [ breyta | breyta frumkoða ]

Lebuinuskirkjan er helsta kennileitið i Deventer
  • Lebuinuskirkjan er onnur aðalkirkja miðborgarinnar. Það var enski kristniborðinn Lebuinus sem reisti kirkju fyrstur manna a reitnum en nuverandi bygging var reist 1450 ? 1525 . Turninn er fra lok 16. aldar . Aðeins grafhvelfing upphaflegu kirkjunnar er eftir.
  • Nikulasarkirkjan stendur a hæð i miðborginni og kallast einnig Bergkerk ( fjallakirkjan ). Hun var reist 1198 ? 1209 i romonskum stil. Turnarnir voru þo ekki reistir fyrr en a 15. old . Við siðaskiptin toku motmælendur kirkjuna til eignar og er hun það enn i dag.
  • Waag er gamla vogarhusið i Deventer. Það var reist 1528- 31 og er elsta vogarhusið i Hollandi. I husinu voru verslunar- og tollvorur vigtaðar i gegnum tiðina. Vogin var i notkun allt til arsins 1862 . Siðan 1913 er sogusafn i husinu.
  • Bolwerksmolen er gomul mylla i Deventer og er a vestri arbakka Ijssel. Hun var reist sem sogunarmylla 1863 . Siðan 1967 er hun i eigu borgarinnar. I upphafi 21. aldar var myllan tekin i sundur, smiðaður nyr grunnur og myllan siðan sett saman aftur a nyja grunninum. Verkinu lauk 2007 og þjonar myllan nu við að ausa vatni.
  • Gamli vatnsturninn stendur a hæð i borginni. Hann var reistur 1892 og er 53 metra har. Tankurinn rumar 500 m 3 af vatni og er það pumpað upp neðan ur jorðinni. Turninn er friðaður i dag.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrirmynd greinarinnar var ? Deventer “ a hollensku utgafu Wikipedia . Sott 30. agust 2011.