Demantur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Her sest vel hvernig ljos brotnar i demontum.

Demantur er eitt þekktasta fjolgervingsform kolefnis vegna þess hve algengir demantar eru i iðnaði og skartgripagerð . Algengi þeirra i iðnaði stafar af þvi að þeir eru afar harðgerðir, en demantar eru sterkasta efnið sem þekkist (sja knattkol ). I skartgripagerð er einkum sost eftir eiginleika þeirra til að brjota ljos en einnig vegna horku. Demantar eru afar verðmætir en þau 26 tonn sem arlega eru unnin ur namum eru um 700 milljarða krona virði. Demantar myndast i natturunni undir griðarlegum þrystingi og hita i jorðu niðri. Demantar eru einnig framleiddir en stærð þeirra og gæði eru ekki mikil og þvi eru þeir aðeins notaðir i iðnaði. Um 100.000 kilogromm af iðnaðardemontum eru framleiddir arlega.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi efnafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .