Dauðarefsing

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Staða dauðarefsingar i heiminum.
Rautt : Dauðarefsingu beitt vegna akveðinna afbrota: 55 lond
Brunn : Afnumin i reynd (ekki notuð i meira en 10 ar) en ekki með logum: 23 lond.
Grænt : Afnumin fyrir glæpi sem ekki eru framdir við serstakar aðstæður (svosem i striði): 7 lond
Gratt : Afnumin.
Cesare Beccaria , Dei delitti e delle pene

Dauðarefsing felst i þvi að taka af lifi dæmda sakamenn i refsingarskyni . Aftokur a brotamonnum og politiskum andstæðingum hafa verið hluti af nanast ollum samfelogum i gegnum tiðina en hafa nu verið afnumdar i morgum londum .

Konungsrikið Tahiti var fyrst rikja heims til að afnema dauðarefsingu ur logum, arið 1824. [1] Flest riki i Evropu , Ameriku og Eyjaalfu hafa afnumið dauðarefsingu ur logum sinum, annaðhvort algjorlega eða fyrir glæpi sem ekki eru framdir við serstakar aðstæður eins og til dæmis a striðstimum eða þa að þau hafa ekki tekið neinn af lifi i lengri tima. Stærsta undantekningin eru Bandarikin en þar eru 28 fylki með dauðarefsingu. I Asiu halda flest riki i dauðarefsingu og i Afriku eru rikin alika morg sem að nota dauðarefsingu og þau sem gera það ekki [ heimild vantar ] .

Arið 2017 hofðu 142 riki afnumið dauðarefsingu i logum eða i reynd. Fjogur lond voru abyrg fyrir 84% af aftokum arið 2017 (Sadi Arabia, Irak, Pakistan og Iran). Kina er þar undanskilið en tolfræðin er ekki gefin ut.

Arið 2022 hofðu 55 riki dauðarefsingar. Sum riki hafa ekki tekið nokkurn af lifi i aratugi en hafa þo ekki afnumið dauðarefsingu með logum. [2]

Þar sem dauðarefsing er notuð er það vegna þeirra glæpa sem metnir eru alvarlegastir i hverju samfelagi. Oft er það aðeins morð en i morgum rikjum einnig fyrir glæpi eins og: landrað , nauðganir , fikniefnaglæpi , þjofnaði , spillingu , hryðjuverk , sjoran og ikveikjur . Ymis hegðun tengd truarbrogðum og kynlifi varðar ekki lengur við dauðarefsingu viðast hvar, þar ma nefna galdra , villutru , truleysi , samkynhneigð og hordom . I herjum eru oft serstakir herdomstolar sem að dæma menn til dauða fyrir heigulshatt , liðhlaup , ohlyðni eða uppreisnir .

Þær aðferðir sem beitt hefur verið við fullnustu dauðarefsingar eru fjolmargar og takamarkast aðeins af hugmyndaauðgi þeirra sem i hlut eiga en einna algengast er að folk se skotið, hengt , halshoggvið eða liflatið með eitri .

Dauðarefsingar a Islandi [ breyta | breyta frumkoða ]

Aðalgrein: Aftokur a Islandi

A þjoðveldisold (930-1264) var ein tegund refsinga skoggangur . Þar voru menn utskufaðir ur samfelaginu og rettdræpir hvar sem til þeirra naðist.

Við Siðaskipti (um 1550) varð loggjof strangari og arið 1564 gekk i gildi svonefndur Storidomur , sem viðkom siðferðismalum. [3] Vitað er um 220 aftokur a Islandi a timabilinu fra 1596 til 1830 þegar þeim var hætt. Konum var jafnan drekkt og karlar halshoggnir. [4]

Siðasta aftakan a Islandi for fram 12. januar 1830, þegar tekin voru af lifi Agnes Magnusdottir , vinnukona a Illugastoðum og Friðrik Sigurðsson fra Katadal. Þau hofðu verið dæmd til dauða fyrir morð a tveimur monnum aðfaranott 14. mars 1828: Natans Ketilssonar bonda a Illugastoðum og Peturs Jonssonar fra Geitaskarði. Þorgeir Þorgeirson skrifaði skaldsoguna Yfirvaldið upp ur malsgognum og oðrum heimildum um þessa atburði.

Eftir 1830 var tugur manna dæmdur til dauða. En konungur mildaði refsingu allra svo að enginn var tekinn af lifi samkvæmt domi. Oft tengdist það oheimilu kynlifi.

Arið 1869 voru sett ny hegningarlog, i takt við ny donsk log en þa var felld niður dauðarefsing vegna dulsmals og bloðskammar .

Sa einstaklingur sem siðastur var dæmdur til dauða a Islandi var Juliana Silva Jonsdottir sem bjo a Brekkustig 14 i Reykjavik. Hun myrti i november 1913 broður sinn með fosfori og lest hann nokkrum dogum siða eftir miklar kvalir. Hun hafði bætt fosforinu i skyr sem hun gaf honum. Hun var dæmd til dauða vorið eftir. A endanum var dominum breytt i langa fangelsisvist. [5]

Dauðarefsingar voru með ollu afnumdar arið 1928 [6] .

Sja einnig [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Alexandre Juster, L'histoire de la Polynesie francaise en 101 dates : 101 evenements marquants qui ont fait l'histoire de Tahiti et ses iles, Les editions de Moana, 2016, bls. 40
  2. Death penalty: How many countries still have it? BBC, skoðað 25. januar, 2024.
  3. Mar Jonsson. ?Hvað er Storidomur?“. Visindavefurinn 23. agust 2004. http://visindavefur.is/?id=4476 . (Skoðað 1. mars 2019).
  4. Fatækir fornarlombin i aftokusogu Islendinga Visir.is, skoðað 1. mars 2019.
  5. ?Landsyfirrettardomar og hæstarettardomar i islenzkum malum“ . timarit.is . Sott 24. mai 2013 .
  6. Hvenær var siðasta aftakan a Islandi? Visindavefur, skoðað 1. mars, 2019.