한국   대만   중국   일본 
Danska karlalandsliðið i knattspyrnu - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Danska karlalandsliðið i knattspyrnu

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Danska karlalandsliðið i knattspyrnu
Merki landsliðsins
Gælunafn "De rød-hvide" Þeir rauðu og hvitu, Danska dynamitið
Alfusamband UEFA
Þjalfari Fáni Danmerkur Kasper Hjulmand
Fyrirliði Simon Kjær
Leikvangur Parken
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
21 (4. april 2024)
3 (Mai til agust 1997)
65 (Mai 1967)
Heimabuningur
Utibuningur
Fyrsti landsleikur
9-0 gegn B-liði Frakklands ( London , Englandi 19. oktober, 1908)
Stærsti sigur
17?1 gegn Frakklandi ( London Englandi 22.Oktober, 1908
Mesta tap
8?0 gegn Þyskalandi 16.Mai 1937
Heimsmeistaramot
Keppnir 5 ( fyrst arið [[1986 Heimsmeistaramot landsliða i knattspyrnu karla|]] )
Besti arangur 8. liða urslit 1998

Danska karlalandsliðið i knattspyrnu er er fulltrui Danmerkur i knattspyrnu. Liðið hefur keppt a fimm heimsmeistarakeppnum og sjo Evropukeppnum. Heimavollur Dana er a Parken i Kaupmannahofn .

Arangur i keppnum [ breyta | breyta frumkoða ]

Evropumeistarar 1992 [ breyta | breyta frumkoða ]

Eftirminnilegasta atvik danskrar knattpsyrnusogu er sennilega þegar þeim tokst, þvert a flestar spar að verða evropumeistarar a EM 1992 i Sviþjoð. Danir naðu ekki að tryggja sig i lokakeppnina, en vegna striðsastands i Jugoslaviu dro Jugoslavia sig ur keppni og foru Danir i þeirra stað i keppnina. Þar naðu þeir að sigra bæði Holland og Vestur-Þyskaland og tryggðu ser evropumeistaratitilinn ovænt.

Peter Schmeichel er leikjahæsti leikmaður i sogu Danmerkur með 129 landsleiki að baki

Arangur a stormotum [ breyta | breyta frumkoða ]

Ar Gestgjafar Arangur
EM 1960   Frakkland Tok ekki þatt
EM 1964   Spann 4. sæti
EM 1968   Italia Tok ekki þatt
EM 1972   Belgia Tok ekki þatt
EM 1976 Fáni JúgóslavíuJugoslavia Tok ekki þatt
EM 1980   Italia Tok ekki þatt
EM 1984   Frakkland Undanurslit
EM1988   Þyskaland Riðlakeppni
EM 1992   Sviþjoð Gull
EM1996 Fáni EnglandsEngland Riðlakeppni
EM 2000   Belgia &   Holland Riðlakeppni
EM 2004   Portugal 8. liða urslit
EM 2008 Fáni AusturríkisAusturriki &   Sviss Tok ekki þatt
EM 2012   Polland &   Ukraina Riðlakeppni
EM 2016   Frakkland Tok ekki þatt
EM 2021 Fáni ESBEvropa 3-4.Sæti

HM i knattspyrnu [ breyta | breyta frumkoða ]

Ar Gestgjafar Arangur
HM 1986 Fáni MexíkósMexiko 16. liða urslit
HM 1990   Italia Tok ekki þatt
HM 1994   Bandarikin Tok ekki þatt
HM 1998   Frakkland 8. liða urslit
HM 2002 Fáni Suður-KóreuSuður-Korea &   Japan 16. liða urslit
HM 2006   Þyskaland Tok ekki þatt
HM 2010 Fáni Suður-AfríkuSuður-Afrika Riðlakeppni
HM 2014   Brasilia Tok ekki þatt
HM 2018   Russland 16. liða urslit
HM 2022   Katar Riðlakeppni

Leikmenn [ breyta | breyta frumkoða ]

Þekktir leikmenn [ breyta | breyta frumkoða ]

Þjalfarar i gegnum tiðina [ breyta | breyta frumkoða ]

Kasper Hjulmand 2020-
Age Hareide 2015?2020
Morten Olsen 2000?2015
Bo Johansson 1996?2000
Richard Møller Nielsen 1990?1996
Sepp Piontek 1979?1990
Kurt Nielsen 1976?1979
Rudi Strittich 1970?1975