한국   대만   중국   일본 
Dagur (dagblað 1997) - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Dagur (dagblað 1997)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Dagur var islenskt dagblað sem varð til við sameiningu Akureyrarblaðsins Dags og Framsoknarblaðsins Timans arið 1996 . Utgafufyrirtæki DV , Frjals fjolmiðlun , hafði þa eignast bæði bloðin. Ut arið 1996 het blaðið Dagur-Timinn . Það var landsmalablað sem kom ut alla daga vikunnar nema sunnudaga og manudaga. Fyrsti ritstjori þess var Stefan Jon Hafstein . Eftir aðeins fimm manaða utgafu var nafni blaðsins breytt i Dag og Timanafnið þannig fellt brott. Elias Snæland Jonsson varð ritstjori asamt Stefani. Þannig kom blaðið ut til mars 2001 en i april sama ar hof Frettablaðið gongu sina.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .