한국   대만   중국   일본 
Daoismi - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Daoismi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Daoismi )
Taoiskt hof a Tævan .

Daoismi ( daoismi eða taoismi , eftir þvi hvaða umritunarkerfi er notað) eru kinversk heimspeki og truarbrogð sem byggja a kenningum Lao Tse fra 4. old f.Kr. og hinu mikla verki hans Bokinni um veginn ( Tao Te Ching ) sem er ljoðasafn með 81 ljoði sem lysa heimspeki hans. Daoismi er ein af þremur stærstu truarbrogðum Kina, asamt konfusiusisma og buddisma .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Hvað er daoismi?“ . Visindavefurinn .
   Þessi truarbragða grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .