한국   대만   중국   일본 
Domitianus - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Domitianus

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Domitianus
Romverskur keisari
Valdatimi 81 ? 96

Fæddur:

24. oktober 51
Fæðingarstaður Rom

Dainn:

18. september 96
Danarstaður Rom
Forveri Titus
Eftirmaður Nerva
Maki/makar Domitia Longina
Born Einn sonur
Faðir Vespasianus
Moðir Domitilla eldri
Fæðingarnafn Titus Flavius Domitianus
Keisaranafn Titus Flavius Caesar Domitianus Augustus
Ætt Flaviska ættin

Titus Flavius Domitianus ( 24. oktober 51 ? 18. september 96 ), þekktur sem Domitianus , var keisari i Romaveldi fra 14. september 81 til dauðadags. Hann var sonur Vespasianusar og konu hans Domitillu. Domitianus var siðasti keisarinn af flavisku ættinni , en aður hofðu faðir hans og broðir hans, Titus , gegnt embættinu. Domitianus tok við voldum þegar Titus lest skyndilega arið 81 .

Domitianusi er i heimildum lyst sem grimmum harðstjora, holdnum ofsoknaræði og er af þeim sokum stundum talinn til hinna svonefndu brjaluðu keisara (andstætt t.d. hinum svonefndu goðu keisurum ).

Ævi [ breyta | breyta frumkoða ]

Domitianus var fæddur i Rom arið 51 inn i flavisku ættina . Ættin hafði fengið aukin vold a 1. oldinni i stjornartið julisku-cladisku ættarinnar ; afi Domitianusar hafði verið skattheimtumaður og faðir Domitianusar, Vespasianus, og foðurbroðir voru oldungaraðsmenn .

Vespasianus var farsæll stjornmalamaður og hershofðingi i keisaratið Neros . Arið 66 var Vespasianus sendur, asamt Titusi, til Judeu að kveða niður uppreisn a svæðinu. Þeir voru enn i Judeu arið 68 þegar Nero framdi sjalfsmorð. Arið eftir tryggði Vespasianus ser svo keisaratignina i borgarastriði sem er þekkt sem ar keisaranna fjogurra . Hann hafði þa stuðning herdeilda i Judeu og Egyptalandi og helt til Romar. Domitianus var hins vegar i Rom og var settur i stofufangelsi af Vitelliusi , sem einnig barðist um að verða keisari, en naði að flyja ur hondum hans eftir að Vespasianus hafði sigrað Vitellius i bardaga. Eftir það var Domitianus hylltur sem Titus Flavius Caesar Domitianus.

I stjornartið Vespasianusar fekk Domitianus, olikt Titusi, fa tækifæri til að sanna sig sem stjornmalamaður eða hershofðingi og þo hann hafi nokkrum sinnum fengið embætti konsuls var hann alltaf mun valdaminni en Titus. Þegar Vespasianus do arið 79 varð Titus keisari og Domitianus var afram valdalitill.

Titus lest svo skyndilega eftir aðeins tvo ar a keisarastoli og var Domitianus þa hylltur sem keisari af oldungaraðinu. Sagnaritarar fornaldar tengdu margir Domitianus við dauða Titusar og sokuðu hann um að hafa lagt a raðin um morð, en það er þo ekki talið areiðanlegt þar sem heimildirnar eru margar mjog hlutdrægar gegn Domitianusi.

Valdatimi [ breyta | breyta frumkoða ]

Domitianus færði stjorn Romaveldis nær þvi að vera einræði en fyrri keisarar hofðu gert og vold oldungaraðsins minnkuðu til muna i stjornartið hans, m.a. vegna þess að hann eyddi miklum tima utan Romar og hafði þvi minni samskipti við valdamenn i borginni en fyrri keisarar hofðu haft. Einnig stoð hann fyrir efnahagsumbotum og jok verðgildi mynntarinnar með þvi að auka silfurmagn i henni. Það fjarmagnaði hann með strangri stefnu i skattheimtu. Einnig helt hann afram endurbyggingu Romar eftir brunann mikla arið 64 . A meðal þess sem hann let byggja var Flaviska hollin a Palatin hæð og hann let klara byggingu Colosseum , þott það hafi reyndar verið opnað i valdatið Titusar.

I stjornartið Domitianusar var yfirraðasvæði Romverja a Bretlandi stækkað undir stjorn hershofðingjans Gnaeusar Juliusar Agricola. Agricola for i herferð norður til Caledoniu ( Skotland ) þar sem hann sigraði storan her Caledona i bardaga arið 83 eða 84 . Stor hluti hers Caledona naði þo að flyja og Agricola tokst ekki að leggja svæðið undir sig. Stuttu siðar var hann kallaður heim til Romar og Domitianus fyrirskipaði herdeildum að horfa ur Caledoniu. Þratt fyrir nokkrar tilraunir siðari tima keisara naðu Romverjar aldrei að leggja svæðið undir sig.

Domitianus barðist einnig við Decebalus , konung i Daciu. Dacia var konungsriki norðan Donar og hafði Decebalus raðist inn i svæði Romverja sunnan Donar. Her Decebalusar var hrakinn aftur norður yfir anna en herleiðangur romversks hers inn i Daciu var misheppnaður og þvi var samið um frið arið 89 . Domitianus let einnig styrkja varnir a landamærum Romaveldis við Rin með þvi að lata byggja virki og varðturna a storu svæði sem kallað var Limes Germanicus.

Domitianus var myrtur arið 96 i samsæri nokkurra starfsmanna hirðar hans. Einn starfsmannanna, Marcus Cocceius Nerva , var i kjolfarið hylltur sem keisari af oldungaraðinu.


Fyrirrennari:
Titus
Keisari Romar
(81 ? 96)
Eftirmaður:
Nerva


   Þessi fornfræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .
   Þessi sogu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .