한국   대만   중국   일본 
Criminal Minds - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Criminal Minds

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Criminal Minds
Tegund Logreglurannsoknir, Drama, Bandariska Alrikislogreglan, Atferlisgreiningar
Þroun Jeff Davis
Leikarar Thomas Gibson
Shemar Moore
Matthew Gray Gubler
A.J. Cook
Kirsten Vangsness
Paget Brewster
Joe Mantegna
Mandy Patinkin
Lola Glaudini
Rachel Nichols
Jeanne Tripplehorn
Jennifer Love Hewitt
Aisha Tyler
Adam Rodriguez
Damon Gupton
Daniel Henney
Upprunaland Bandarikin
Frummal Enska
Fjoldi þattaraða 16
Fjoldi þatta 334
Framleiðsla
Staðsetning Quantico , Virginia
Lengd þattar 45 min
Utsending
Upprunaleg sjonvarpsstoð CBS
Myndframsetning 480i (SDTV)
1081i (HDTV)
Synt 22. september 2005- ?
Tenglar
Vefsiða
IMDb tengill

Criminal Minds (isl. Glæpahneigð ) er bandariskur sjonvarpsþattur sem fjallar um lið alrikisfulltrua sem tilheyra Atferlisgreiningardeild (AGD) Bandarisku Alrikislogreglunnar sem staðsett er i Quantico , Virginiu . Hofundurinn að þættinum er Jeff Davis.

Fyrsti þatturinn var syndur 22. september 2005 og siðan þa hafa tolf þattaraðir verið syndar.

Þann 7. april, 2017, tilkynnti CBS að Criminal Minds hafði verið endurnyjaður fyrir þrettandu þattaroðinni, sem var frumsynd 27. september 2017. [1]

Framleiðsla [ breyta | breyta frumkoða ]

Tokustaðir [ breyta | breyta frumkoða ]

Helstu tokustaðir Glæpahneigðar eru i Kaliforniu þar a meðal Altadena, Glendale, Long Beach og Santa Clarita. Þatturinn hefur einnig verið tekinn upp i Vancouver , Kanada . [2]

Framleiðslufyrirtæki [ breyta | breyta frumkoða ]

Þatturinn er framleiddur af The Mark Gordon Company i samvinnu við CBS Television Studios (2009-til dags) og ABC Studios (2007-til dags).

Leikaraskipti [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 2006 yfirgaf leikkonan Lola Glaudini þattinn eftir aðeins sex þætti i seriu 2 og i stað hennar kom leikkonan Paget Brewster sem kom fyrst fram i þætti niu. I byrjun seriu 3 yfirgefur Mandy Patinkin þattinn, en astæða brotthvarfs hans var mismunandi aherslur a soguefnið. [3] Var honum skipt ut fyrir leikarann Joe Mantegna .

Þann 25. juni 2010 birtust frettir um að leikkonurnar A.J. Cook og Paget Brewster myndu yfirgefa þattinn. A.J. Cook myndi koma fram i tveimur þattum, a meðan Paget Brewster myndi yfirgefa þattinn um mitt timabilið. Þessi akvorðun CBS kom ekki vel fyrir sjonir aðdaenda og voru undirskriftunarlistar settir af stað til að halda leikkonunum inni. [4] [5]

Þann 29. september 2010 var tilkynnt að leikkonan Rachel Nichols myndi bætast i hopinn og að hun kæmi i staðinn fyrir A.J. Cook . [6]

Tilkynnt var þann 16. april 2011 að A.J. Cook myndi koma aftur i þattinn eftir að hafa gert tveggja ara samning. Paget Brewster mun einnig snua aftur þar sem ekkert varð ur nyja þættinum hennar "My Life as an Experiment". Leikkonan Rachel Nichols var ekki boðinn nyr samningur eftir enda seriu 6. [7] [8]

I tilkynningu sem Paget Brewster sendi fra ser þann 15. februar 2012, kemur fram að hun mundi yfirgefa Criminal Minds i þeim tilgangi að halda afram með feril sinn i gaman sjonvarpi. [9]

Þann 14. juni 2012 tilkynnti CBS að leikkonan Jeanne Tripplehorn myndi leika nyjasta meðlim hopsins, Alex Blake. [10]

I juli 2014, tilkynnti CBS að leikkonan Jennifer Love Hewitt myndi leika nyjasta meðlim hopsins, Kate Callahan. Kemur hun i staðinn fyrir Jeanne Tripplehorn sem yfirgaf þattinn eftir aðeins tvær þattaraðir. [11]

CBS tilkynnti i juni 2015 að leikkonan Aisha Tyler myndi leika nyjasta meðlim hopsins, Dr. Tara Lewis. Kemur hun i staðinn fyrir Jennifer Love Hewitt sem yfirgaf þattinn eftir aðeins eina þattaroð. [12]

Soguþraður [ breyta | breyta frumkoða ]

Glæpahneigð fylgir eftir liði alrikisfulltrua innan Atferlisgreiningardeildar (AGD) Bandarisku Alrikislogreglunnar sem staðsett er i Quantico , Virginiu . Deildin serhæfir sig atferlisgreiningum þar sem þau greina huga og atferli raðmorðingja, hryðjuverkamanna og verstu morðingja Bandarikjanna.

Soguþraðs skipti [ breyta | breyta frumkoða ]

Glæpahneigð hafði soguþraðs skipti við Criminal Minds: Suspect Behavior i þættinum The Fight sem syndur var 7. april 2010.

Personur [ breyta | breyta frumkoða ]

Leikari Persona Starf Aðal Auka
Thomas Gibson Aaron Hotchner Serstakur Yfiralrikisfulltrui/Fyrrverandi yfirmaður liðsins 1?12
Shemar Moore Derek Morgan Serstakur Alrikisfulltrui 1-11 12
Mandy Patinkin Jason Gideon Serstakur Yfiralrikisfulltrui 1-3
Joe Mantegna David Rossi Serstakur Yfiralrikisfulltrui 3?
A.J. Cook Jennifer Jareau Serstakur Alrikisfulltrui/Fyrrverandi fjolmiðla tengill 1-5, 7? 6
Lola Glaudini Elle Greenaway Serstakur Alrikisfulltrui 1-2
Paget Brewster Emily Prentiss Serstakur Alrikisfulltrui/Yfirmaður liðsins 2-7, 12? 9, 11 sem gestaleikari
Matthew Gray Gubler Dr. Spencer Reid Serstakur Alrikisfulltrui 1?
Kirsten Vangsness Penelope Garcia Tolvuserfræðingur 2? 1
Rachel Nichols Ashley Seaver FBI nemi/Serstakur Alrikisfulltrui 6
Jeanne Tripplehorn Alex Blake Serstakur Alrikisfulltrui/Serfræðingur i malvisindum 8-9
Jennifer Love Hewitt Kate Callahan Serstakur Alrikisfulltrui/Leynilegur alrikisfulltrui 10
Aisha Tyler Dr. Tara Lewis Serstakur Alrikisfulltrui/Rettarsalfræðingur 11 12-
Adam Rodriguez Luke Alvez Serstakur Alrikisfulltrui/Meðlimur flottamannasveitarinnar 12-
Damon Gupton Stephen Walker Serstakur Alrikisfulltrui 12
Daniel Henney Matt Simmons Serstakur Alrikisfulltrui/Fyrrverandi meðlimur alþjoðlega liðsins 13 10,12 sem gestaleikari

Aðalpersonur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Serstakur alrikisfulltrui/Yfirmaður liðsins : Emily Prentiss ( Paget Brewster ) er dottir fyrrverandi sendiherra og olst upp i Ukrainu , Frakklandi , Italiu og Miðausturlondum. Talar arabisku, spænsku, itolsku og smavegis i russnensku. Prentiss utskrifaðist fra Yale arið 1993 og hafði unnið i 10 ar hja alrikislogreglunni aður en hun gerðist meðlimur atferlisdeildarinnar. I þættinum Lauren i seriu 6var hun tekin sem gisl og siðan skotin til bana af Ian Doyle, en i enda þattarins er upplyst að Prentiss lifði af en væri nuna i felum undan Doyle i Paris. I byrjun seriu 7 snyr hun aftur til þess að aðstoða liðið i leit sinni að Ian Doyle og syni hans. I lok seriu 8 yfir gefur hun liðið til að vinna hja Interpol i London. Snyr aftur i seriu 12 til að taka yfir liðinu af Hotchner.
  • Serstakur yfiralrikisfulltrui : David Rossi var i sjohernum og eftir herinn bauðst honum starf hja alrikislogreglunni. Rossi er einn af stofnendum atferlisdeildarinnar og er virtur atferlisfræðingur. Rossi for snemma a eftirlaun til þess að skrifa bækur og halda fyrirlestra um atferlisfræði. Oskaði eftir þvi að koma aftur til að hjalpa til eftir að Jason Gideon hætti. Rossi hefur verið giftur þrisvar sinnum.
  • Serstakur alrikisfulltrui : Dr. Spencer Reid er yngsti meðlimur liðsins og með greindarvisitoluna 187. Reid utskrifaðist ur menntaskola 12 ara og er með doktorsgraðu i stærfræði, efnafræði og verkfræði, asamt þvi að hafa B.A. graðu i salfræði og felagsfræði. I fjorðu seriunni kemur fram að Reid er að taka B.A. graðu i heimsspeki. Reid gerðist meðlimur alrikislogreglunar arið 2004. Moðir hans greindist með geðklofa og byr a geiðveikrasjukrahusi i Las Vegas.
  • Serstakur alrikisfulltrui/Fyrrverandi fjolmiðla tengiliður : Jennifer JJ Jareau stundaði nam við Pittburgh haskolann a fotboltastyrk, asamt þvi að stunda nam við Georgetown haskolann. Jareau skraði sig i alrikislogregluna eftir að hafa verið viðstodd bokaupplestur hja David Rossi. Jareau kynnist New Orleans logreglumanninum William LaMontagne, Jr. og saman eiga þau soninn Henry. I byrjun seriu sex yfirgefur hun deildina til þess að vinna hja Pentagon en snyr aftur i lok seriunnar eftir beiðni fra David Rossi. JJ er nu fullgildur atferlisgreinir. I lok seriu 8 giftist hun William.
  • Tolvuserfræðingur : Penelope Garcia er hakkari og gerðist meðlimur alrikislogreglunnar eftir að hafa hakkað sig inn i tolvukerfi þeirra. Foreldrar hennar dou i bilslysi þegar hun var 18 ara. Garcia var skotin i þættinum Lucky i seriu 3 af raðmorðingja.

Aukapersonur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • William LaMontagne, Jr. ( Josh Stewart ): er eiginmaður og barnsfaðir JJ. Hætti sem rannsoknarfulltrui i New Orleans en starfar nu sem rannsoknarfulltrui hja logreglunni i Washington.
  • Mateo 'Matt' Cruz ( Esai Morales ): Yfirmaður atferlisdeildarinnar, tok við af Erin Strauss þegar hun lest. Vann með Jennifer Jareau i Afghanistan.
  • Dr. Diana Reid ( Jane Lynch ): er moðir Spencer Reids og fyrrverandi professor i bokmenntum. Greindist með geðklofa og var sett a geiðveikrasjukrahus af Spencer þegar hann var atjan ara. Diana hefur einnig haa greindarvisitolu eins og sonur sinn. Las alltaf fyrir Spencer þegar hann var að alast upp og skrifar hann henni bref a hverjum degi.
  • Kevin Lynch ( Nicholas Brendon ): er tolvufræðingur hja alrikislogreglunni og fyrrverandi kærasti Garcia.

Fyrrverandi personur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Serstakur yfiralrikisfulltrui : Jason Gideon ( Mandy Patinkin ) var besti atferlisfræðingur alrikislogreglunnar og einn af stofendum atferlisdeildarinnar. Gideon yfirgaf alrikislogregluna eftir að vinkona hans Sarah var drepin af raðmorðingjum Frank Breitkopf i hans eigin ibuð. Gideon skrifar bref til Reids þar sem hann segist vera utbrunninn og sektarkenndin yfir andlati Soru se of mikil fyrir hann til að halda afram að vinna.
  • Serstakur alrikisfulltrui : Elle Greenaway ( Lola Glaudini ) vann aður hja skrifstofunni i Seattle aður en hun gerðist meðlimur liðsins. Greenway var skotin af oþekktum aðila i lok seriu eitt. Snyr aftur til vinnu i byrjun seriu 2 en lendir upp a kant við Hotchner og Gideon. I þættinum The Aftermath skytur hun raðnauðgara til bana i koldu bloði. Lætur af storfum i þættinum Boogeyman .
  • Serstakur alrikisfulltrui og fjolmiðla tengiliður : Jordan Todd ( Meta Golding ) kemur i staðinn fyrir Jareau þegar hun fer i fæðingarorlof. Todd vann aður i hryðjuverkadeild alrikislogreglunnar.
  • FBI nemi og Serstakur alrikisfulltrui : Ashley Seaver ( Rachel Nichols ) er nemi hja alrikislogreglunni sem er beðin um að aðstoða liðið af Hotchner og Rossi. Faðir hennar Charles Beauchamp er raðmorðingji sem var kallaður The Redmond Ripper . Seaver er boðið að vera meðlimur liðsins a meðan hun er að klara nam sitt hja alrikislogreglunni. I byrjun seriu 7 kemur fram að Seaver hafi flutt sig yfir i annað lið.
  • Serstakur yfiralrikisfulltrui og yfirmaður liðsins : Aaron Hotchner er fyrrverandi saksoknari og einn af reyndari atferlisfræðingum deildarinnar. Hotchner giftist Haley Brooks og saman attu þau einn son, Jack. Þau skildu i seriu 3 eftir að Haley hafði fengið nog af þvi að Hotchner valdi vinnuna fram yfir fjolskylduna. I seriu 5 lifir Hotchner af skot-og hnifaaras eftir raðmorðingjann The Reaper en i lok seriunnar er Haley drepin af raðmorðingjanum. Eftir andlat Haley akveður Hotchner að yfirgefa vinnuna en eftir samtal við magkonu sina akveður hann að vera afram. [13]
  • Serstakur alrikisfulltrui og Serfræðingur i malvisindum : Alex Blake er serfræðingur i malvisindum og professor við Georgetown haskolann . Gerðist meðlimur liðsins i byrjun seriu 8. Alex yfirgefur liði i enda seriu 9 til þess að halda afram að kenna i Boston.
  • Serstakur alrikisfulltrui og Leynilegur alrikisfulltrui : Kate Callahan hefur unnið sem alrikisfulltrui i atta ar og er serfræðingur i leynilegum aðgerðum. Hefur bakgrunn i afbrotasalfræði og hefur seinustu þrettan arin alið upp frænku sina eftir að systir Kate og maður hennar letust þegar flugvel lenti a Pentagon arið 2001. [14]
  • Serstakur alrikisfulltrui : Derek Morgan var alinn upp af einstæðri moður og tveimur systrum. Þegar Morgan var 10 ara varð hann vitni að morði foður sins sem var logreglumaður. Morgan var kynferðislega misþyrmt af æskulyðsfulltrua sinum. Morgan stundaði nam við Northwestern haskolann a fotboltastyrk og eftir utskrift for hann i Chicago logregluna. Hefur einnig verið meðlimur sprengjusveitar.

Latnar personur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Haley Hotchner ( Meredith Monroe ) : er fyrrverandi eiginkona Aaron Hotchners og moðir sonar þeirra, Jack. Haley atti erfitt með að lifa með starfi Hotchners og skildi hun þvi við hann i byrjun seriu 3. I byrjun seriu 5 eru hun og Jack sett i vitnavernd til þess að vernda þau gegn raðmorðingjanum The Reaper . I þættinum 100 er Haley skotin til bana af raðmorðingjanum.
  • Erin Strauss ( Jayne Atkinson ): Var yfirmaður atferlisdeildarinnar og reynsla hennar liggur i stjornun innan alrikislogreglunnar. Setti Prentiss inn i liðið til þess að fa upplysingar um það sem Prentiss neitaði að gera það. Strauss skipaði JJ að taka stoðuna hja Pentagon. Strauss er drepin af raðmorðingjanum "The Replicator" i þættinum Brothers Hotchner (Part 1) .

Þattaraðir [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrsta þattaroð [ breyta | breyta frumkoða ]

Onnur þattaroð [ breyta | breyta frumkoða ]

Þriðja þattaroð [ breyta | breyta frumkoða ]

Fjorða þattaroð [ breyta | breyta frumkoða ]

Fimmta þattaroð [ breyta | breyta frumkoða ]

Sjotta þattaroð [ breyta | breyta frumkoða ]

Sjounda þattaroð [ breyta | breyta frumkoða ]

Attunda þattaroð [ breyta | breyta frumkoða ]

Sja einnig [ breyta | breyta frumkoða ]

Utgafa [ breyta | breyta frumkoða ]

Bækur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Criminal Minds: Jump Cut eftir Max Allan Collins (6. november, 2007).
  • Criminal Minds: Killer Profile eftir Max Allan Collins (6. mai, 2008).
  • Criminal Minds: Finishing School eftir Max Allan Collins (4. november, 2008).
  • Criminal Minds: Sociopaths, Serial Killers, and Other Deviants eftir Jeff Mariotte (9. agust, 2010).

DVD [ breyta | breyta frumkoða ]

DVD nafn Svæði 1 Svæði 2 Svæði 4
Seria 1 28. november, 2006 12. februar, 2007 3. november, 2007
Seria 2 2. oktober, 2007 5. mai, 2008 1. april, 2008
Seria 3 16. september, 2008 6. april, 2009 18. mars, 2009
Seria 4 8. september, 2009 1. mars, 2010 9. mars, 2010
Seria 5 7. september, 2010 28. februar, 2011 2. mars, 2011
Seria 6 6. september, 2011 28. november, 2011 30. november, 2011
Seria 7 4. september, 2012 26. november, 2012 7. november, 2012
Seria 8 3. september, 2013 9. desember, 2013 N/A

Verðlaun og tilnefningar [ breyta | breyta frumkoða ]

ASCAP Film and Television Music verðlaunin

  • 2008: Verðlaun fyrir bestu sjonvarpsseriuna.
  • 2007: Verðlaun fyrir bestu sjonvarpsseriuna.
  • 2006: Verðlaun fyrir bestu sjonvarpsseriuna.

BMI Film & TV verðlaunin

  • 2009: Verðlaun fyrir bestu tonlistina i sjonvarpsseriu ? Mark Mancina.
  • 2008: Verðlaun fyrir bestu tonlistina i sjonvarpsseriu ? Mark Mancina.

Emmy verðlaunin

  • 2009: Tilnefndur fyrir bestu ahættuleikara samsetningu ? Tom Elliott.
  • 2008: Tilnefndur fyrir bestu ahættuleikara samsetningu ? Tom Elliott.

Image verðlaunin

  • 2011: Tilnefnd fyrir besta handrit i dramaseriu ? Janine Sherman Barrois.

Motion Picture Sound Editors, USA

  • 2008: Tilnefnd fyrir bestu hljoðklippinguna i stuttu formi fyrir sjonvarp ? Lisa A. Arpino.

People´s Choice verðlaunin

  • 2006: Tilnefndur sem besti nyji dramaþatturinn.

Young Artist verðlaunin

  • 2011: Verðlaun sem besta unga leikkona i gestahluverki i dramaseriu ? Katlin Mastandrea.
  • 2011: Tilnefnd sem besta unga leikona i gestahlutverki i dramseriu ? Madison Leisle.
  • 2010: Tilnefndur sem besti ungi leikari undir 13 ara i gestahlutverki i dramaseriu ? Benjamin Stockham.
  • 2010: Tilnefnd sem besta unga leikkona i gestahlutverki i dramaseriu ? Jordan Van Vranken.
  • 2009: Tilnefnd sem besta unga leikkona i gestahlutverki i dramaseriu ? Brighid Felming.
  • 2008: Verðlaun sem besti ungi leikari i gestahlutverki i dramaseriu ? Chandler Canterbury.
  • 2008: Tilnefndur sem besti ungi leikari i gestahlutverki i dramaseriu ? Remy Thorne.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Grein um að Criminal Minds se endurnyjaður a Deadline Hollywood vefsiðunni
  2. Tokustaðir Criminal Minds a IMDB siðunni
  3. ?Criminal Minds, Mandy Patinkin Confirm Parting of Ways“ . TVGuide . Afrit af upprunalegu geymt þann 15. juni 2008 . Sott 6. juli 2008 .
  4. ?Geymd eintak“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 9. februar 2011 . Sott 5. november 2011 .
  5. ?Geymd eintak“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 23. januar 2011 . Sott 5. november 2011 .
  6. ?Geymd eintak“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 2. november 2010 . Sott 5. november 2011 .
  7. ?Geymd eintak“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 23. desember 2011 . Sott 5. november 2011 .
  8. < [1] Geymt 12 november 2011 i Wayback Machine
  9. Frett um brotthvarf Paget Brewster ur Criminal Minds a Deadline Hollywood vefmiðlinum, 15. februar 2012
  10. ?Geymd eintak“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 7. november 2012 . Sott 29. oktober 2012 .
  11. ?Jennifer Love Hewitt joins 'Criminal Minds' as series regular“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 14. januar 2015 . Sott 21. januar 2015 .
  12. Leikkonan Aisha gengur til liðs við Criminal Minds
  13. Personan Aaron Hotchner a Criminal Minds wikiasiðunni
  14. Personan Kate Callahan ur Criminal Minds a Criminla Minds wikisiðunni

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]