한국   대만   중국   일본 
Cornelis B. van Niel - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Cornelis B. van Niel

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Lifvisindi
20. old
Nafn: Cornelis B. van Niel
Fæddur: 4. november 1897
Latinn 10. mars 1985
Svið: Orverufræði , lifefnafræði
Helstu
viðfangsefni:
Ljostillifun bakteria
Markverðar
uppgotvanir:
Lysti hvarfaferli ljostillifunar
Alma mater: Tæknihaskolinn i Delft
Helstu
vinnustaðir:
Stanford haskoli
Verðlaun og
nafnbætur:
Visindaorða bandarikjaforseta , Leeuwenhoek-orðan

Cornelis Bernardus van Niel ( 4. november 1897 i Haarlem i Hollandi ? 10. mars 1985 i Carmel i Kaliforniu ) var hollenskur orverufræðingur sem lengst af starfaði i Bandarikjunum . Hans er minnst meðal annars fyrir að hafa utskyrt lifefnafræðilegt hvarfaferli ljostillifunar , og einnig að hafa borið Delft-skolann svonefnda i orverufræði inn i bandariskt fræðasamfelag.

Að loknu nami i efnaverkfræði við Tæknihaskolann i Delft 1923 gerðist hann rannsoknamaður hja Albert Jan Kluyver sem þa hafði nylega tekið við professorsstoðu i orverufræði við þann sama skola. Kluyver stundaði samanburðarrannsoknir a lifefnafræði orvera og var frumkvoðull a þvi sviði. Meðal verkefna van Niels var að halda utan um stofnasafn Kluyvers og auka við það bakteriutegundum einangruðum ur ymiss konar umhverfi. Við þa vinnu einangraði hann propioniksyrumyndandi bakteriur ur svissneskum osti og hof vinnu við doktorsverkefni sitt sem snerist um greiningu bakterianna og lifefnafræði þeirra og hann lauk 1928 .

Að loknu doktorsnaminu helt van Niel til Bandarikjanna og þaði rannsoknastoðu við Hopkins Marine Station rannsoknastofnunina við Stanford haskola þar sem hann tok til við rannsoknir a ljostillifun i grænum og fjolublaum brennisteinsbakterium . Við þessar rannsoknir syndi hann fram a að ljostillifun er ljoshað oxunar-afoxunarhvarf þar sem koldioxið er afoxað með aðstoð roteindar fra oxanlegu efnasambandi, en hvarfið ma almennt rita svona:

2 H 2 A + CO 2 → 2A + CH 2 O + H 2 O

Hann alyktaði að i ljostillifun grænna plantna væri roteindargjafinn H 2 O og myndefni oxunarinnar væri O 2 . Robert Hill staðfesti þessa alyktun siðar með tilraunum.

Framlag van Niels i lifefnafræði og orverufræði var umtals vert, bæði i gegn um eigin rannsoknir, en ekki siður fyrir þau ahrif sem hann hafði a samferðamenn sina og nemendur. Hann þotti afar goður fyrirlesari og var eftirsottur sem slikur. Hann hlaut visindaorðu Bandarikjaforseta 1963 og Leeuwenhoek-orðu hollensku visindaakademiunnar 1970 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]