Columbia-haskoli

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Columbia-haskoli.

Columbia-haskoli ( enska Columbia University ) er einkarekinn rannsoknarhaskoli i New York i Bandarikjunum . Aðalhaskolavæði skolans er a Manhattan-eyju . Skolinn var stofnaður sem King's College af ensku kirkjunni arið 1754 . Hann var fyrsti haskolinn i New York fylki og sa fimmti i Bandarikjunum. Skolinn er einn af hinum atta svonefndu Ivy League-skolum .

Columbia-haskoli var fyrsti haskolinn i Norður-Ameriku sem bauð upp a nam i mannfræði og stjornmalafræði . I oktober 2006 hofðu 76 manns sem tengjast skolanum hlotið nobelsverðlaun i efnafræði , læknisfræði , hagfræði , bokmenntum og Friðarverðlaun Nobels .

Við skolann starfa rumlega 3.200 haskolakennarar og þar nema a sjotta þusund grunnnemar og a fimmtanda þusund framhaldsnemar. Fjarfestingar skolans nema tæplega 6 milljorðum bandarikjadala.

Einkunnarorð skolans eru In lumine Tuo videbimus lumen eða ?I ljosi þinu munum við sja ljosið“.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi skola grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .