The Coca-Cola Company

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Coca-Cola Company )

rhumb

Ein af byggingum Coca-Cola i hofuðstoðvum þess i Atlanta.

The Coca-Cola Company eða Coca-Cola-fyrirtækið er bandariskur alþjoðlegur drykkjaframleiðandi . Fyrirtækið er þekktast fyrir gosdrykkinn Coca-Cola en það framleiðir fjolda olikra drykkja, meðal annars orkudrykki , avaxtadrykki og sirop . Fyrirtækið selur yfir 500 vorumerki um allan heim.

Fyrirtækið er skrað i Kauphollina i New York og er hluti af Dow Jones-visitolunni .

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .