Club Atletico Independiente

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Club Atletico Independiente
Fullt nafn Club Atletico Independiente
Gælunafn/nofn El Rojo (þeir rauðu)
Los Diablos Rojos (Rauðu djoflarnir)
Rey de Copas (Konungar bikaranna)
El Orgullo Nacional (Þjoðarstoltið)
Stytt nafn Independiente
Stofnað 1. januar 1905
Leikvollur Estadio Libertadores de America
Stærð 48,069
Stjornarformaður Nestor Grindetti
Knattspyrnustjori Ricardo Zielinski
Deild Argentine Primera Division
2022 14. sæti
Heimabuningur
Utibuningur

Club Atletico Independiente , almennt þekkt sem Independiente , er argentinskt knattspyrnufelag með aðsetur i Avellaneda einni af utborgum Buenos Aires . Það er talið eitt af fimm ?storu“ fotboltaliðunum i Argentinu þratt fyrir að hafa siðast orðið Argentinumeistari arið 2002. Independiente er kunnast fyrir afrek sin utan heimalandsins þar sem það hefur m.a. unnið Copa Libertadores oftast allra, sjo sinnum - þar af fjorum sinnum i roð fra 1972 til 1975. Arin 1973 og 1984 varð liðið heimsmeistari felagsliða eftir sigra a Evropumeisturunum.

Titlar [ breyta | breyta frumkoða ]

Deildarmeistarar [ breyta | breyta frumkoða ]

(16) 1922 (AAm), 1926 (AAm), 1938, 1939, 1948, 1960, 1963, 1967 Nacional, 1970 Metropolitano, 1971 Metropolitano, 1977 Nacional, 1978 Nacional, 1983 Metropolitano, 1988?89, 1994 Clausura, 2002 Apertura

Copa Libertadores [ breyta | breyta frumkoða ]

(7) 1964, 1965, 1972, 1973, 1974, 1975, 1984

HM felagsliða [ breyta | breyta frumkoða ]

(2) 1973, 1984

Copa Sudamericana [ breyta | breyta frumkoða ]

(2) 2010, 2017