Christoph Daum

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Daum arið 2009

Christoph Paul Daum , fæddur 24 oktober arið 1953 i Oelsnitz, Erzgebirgskreis sem þa tilheyrði Austur-Þyskalandi , er þyskur knattspyrnuþjalfari og fyrrum leikmaður.

Christoph Daum varð frægur sem þjalfari þegar hann styrði 1. FC Koln veturinn 1985/86. A tima hans i Koln tokst felaginu að na 2.stæti deildarinnar nokkur ar i roð. 1990 var hann rekinn af stjorn Kolnar af oþekktum astæðum. Eftir það tok hann við storliði VfB Stuttgart og tokst honum að sigra Bundesliguna með þeim timabilið 1991/92. Eftir það for hann i nokkur ar til Tyrklands þangað til hann kom aftur til þyskalands arið 1996, i þetta skipti sem þjalfari hja Bayer 04 Leverkusen .Og naði þar glæsilegum arangri og var með liðið i toppbarattu oll arin.

Arið 2000 atti að rað hann sem þjalfara Þyska landsliðsins . eftir Erich Ribbeck.Enn vegna þess að upp komst um Kokainneyslu hans var akvorðunuin tekin til baka. Upp komst um kokainneyslu hanns eftir að hann hafði lent i orða rifrildi við Uli Hoeneß , þar sem Daum neytaði asokunum Hoeneß, um að hann væri i kokain neyslu, og bauðst sjalfur til að fara i prof til að skera ur um malið, a þvi profi fell hann, for i fangelsi, yfirgaf þyskaland, og hefur siðan verið þjalfari i Austuriki og Tyrklandi, þar sem hann hefur unnið marga titla..


Felog [ breyta | breyta frumkoða ]

Sem leikmaður
Sem Þjalfari


Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]