한국   대만   중국   일본 
Carolyn R. Bertozzi - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Carolyn R. Bertozzi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Efnafræði
20. og 21. old
Nafn: Carolyn Ruth Bertozzi
Fædd: 10. oktober 1966 ( 1966-10-10 ) (57 ara)

Boston , Massachusetts , Bandarikjunum

Svið: Efnafræði
Helstu
viðfangsefni:
Liffræðileg þverstæðuefnafræði
Alma mater: Harvard-haskoli ( BS )
Kaliforniuhaskoli i Berkeley ( M.S. , PhD )
Helstu
vinnustaðir:
Stanford-haskoli
Kaliforniuhaskoli i Berkeley
Lawrence Berkeley-þjoðarrannsoknarstofan
Kaliforniuhaskoli i San Francisco
Verðlaun og
nafnbætur:
Nobelsverðlaunin i efnafræði (2022)

Carolyn Ruth Bertozzi (f. 10. oktober 1966) er bandariskur efnafræðingur sem er þekkt fyrir umfangsmikil storf sin i bæði efnafræði og liffræði . Hun fann upp hugtakið ? liffræðileg þverstæðuefnafræði [1] [2] til að lysa efnahvorfum sem geta orðið innan lifkerfa an þess að hafa ahrif a lifsferla þess. Meðal nylegri starfa hennar ma nefna rannsoknir hennar a sykrum a yfirborði frumna, svokolluðum glykonum , og hvernig þær hafa ahrif a sjukdoma eins og krabbamein, bolgur og veirusjukdoma eins og COVID-19. [3] Bertozzi er Anne T. og Robert M. Bass -professor við hug- og raunvisindadeild Stanford-haskola . [4] Bertozzi er jafnframt rannsakandi við Howard Hughes-læknisfræðistofnunina [5] og fyrrum framkvæmdastjori Molecular Foundry , ortæknirannsoknarstofu við Lawrence Berkeley-þjoðarrannsoknarstofuna . [6]

Bertozzi hlaut MacArthur-verðlaun fyrir snilligafu þegar hun var 33 ara. [7] Arið 2010 varð hun fyrst kvenna til að hljota hin virtu Lemelson-MIT-verðlaun . Hun er meðlimur i bandarisku visindaakademiunni (2005), Læknisfræðiakademiu Bandarikjanna (2011) og Uppfinningaakademiu Bandarikjanna (2013). Arið 2014 var tilkynnt að Bertozzi myndi ritstyra ACS Central Science , fyrsta ritrynda timariti Bandarisku efnafræðiakademiunnar sem er aðgengilegt almenningi an endurgjalds. [8] Nemendur og samstarfsfolk Bertozzi hafa litið til hennar, sem er lesbia , sem fyrirmyndar i fræða- og visindasamfelaginu. [9] [10]

Bertozzi vann Nobelsverðlaunin i efnafræði arið 2022 asamt Morten P. Meldal og Karl Barry Sharpless , ?fyrir þroun smellefnafræði og liffræðilegrar þverstæðuefnafræði.“

Menntun [ breyta | breyta frumkoða ]

Carolyn Bertozzi utskrifaðist summa cum laude með A.B.-graðu i efnafræði ur Harvard-haskola og vann þar með professornum Joe Grabowski við honnun og byggingu ljoshljoðunar-hitaeiningamælis. [11] A meðan Bertozzi var i grunnnami spilaði hun með nokkrum hljomsveitum. Su merkasta var Bored of Education, sem taldi meðal annars til sin verðandi gitarleikara Rage Against the Machine , Tom Morello . [12] [13] Eftir utskrift vann hun hja Bell Labs með Chris Chidsey. [14]

Bertozzi lauk doktorsgraðu i efnafræði við Kaliforniuhaskola i Berkeley arið 1993 undir umsja Marks Bednarski og vann við efnasmiði fasykra . [15] A namsarum sinum i Berkeley uppgotvaði hun að veirur geta bundið sig við sykrur i likamanum. [16] Uppgotvunin leiddi Bertozzi in a fræðabraut fasykruliffræði . A þriðja ari Bertozzi i framhaldsnami var Bednarski greindur með ristilkrabbamein, sem leiddi til þess að hann tok ser leyfi fra storfum og gekk i læknaskola. Bertozzi og rannsoknarstofan luku þvi doktorsnami an beinnar umsjonar. [17]

Starfsferill og rannsoknir [ breyta | breyta frumkoða ]

Eftir að Bertozzi utskrifaðist ur doktorsnami i Berkeley hlaut hun eftirdoktorsstyrk til nams við Kaliforniuhaskola i San Francisco (UCSF) með Steven Rosen, þar sem hun rannsakaði virkni fasykra æðaþelsins við að stuðla að frumuviðloðun a bolgusvæðum . [18] [19] A meðan Bertozzi vann með Rosen við UCSF tokst henni að breyta protini og sykursameindum i veggjum lifandi frumna til þess að þær tækju við aðkomuefni eins og igræðslum. [20]

Bertozzi hlaut starf við Berkeley arið 1996. [18] Hun hefur verið rannsakandi við Howard Hughes-læknisfræðistofnunina (HHMI) fra arinu 2000. [6] Arið 1999, a meðan Bertozzi vann hja HHMI og Berkeley, lagði hun grunn að fræðigreininni liffræðilegri þverstæðuefnafræði , og gaf henni nafn sitt arið 2003. [21] [22] [23] Þetta nyja fræðasvið og aðferðir þess gera rannsakendum kleift að efnabreyta sameindum i lifandi verum an þess að trufla virkni frumunnar. [24] Arið 2015 flutti Bertozzi til Stanford-haskola til að ganga til liðs við ChEM-H-stofnunina. [25]

Bertozzi rannsakar fasykrufræðilega þætti undirliggjandi sjukdoma eins og krabbameins , bolgusjukdoma eins og liðagigtar og smitsjukdoma eins og berkla . Með rannsoknum sinum hefur hun aukið skilning þvi hvernig fasykrur a yfirborði frumna gera þeim kleift að bera kennsl hver a aðra og eiga samskipti sin a milli. Bertozzi hefur beitt aðferðum liffræðilegrar þverstæðuefnafræði til að rannsaka sykurhismann , sykrurnar sem umlykja frumuhimnuna. [26]

Rannsoknarstofa Bertozzi hefur jafnframt þroað rannsoknarverkfæri. Meðal annars hefur hun buið til efnafræðiverkfæri til að rannsaka glykana i lifkerfum. [6] Þroun rannsoknarstofunnar a ortækjum sem rannsaka lifkerfi leiddi til þrounar fljotvirkra berklaskoðunartækja arið 2018. [27] [28] Arið 2017 var Bertozzi boðið að taka til mals a TED talk-fundi vegna uppgotvunar rannsoknarstofu hennar a sykrum a yfirburði krabbameinsfrumna og getu þeirra til að forðast varnir onæmiskerfisins. [29]

Utgefin verk [ breyta | breyta frumkoða ]

Bertozzi er með rumlega 600 greinar a Web of Science. Oftast hefur verið visað i eftirfarandi:

  • Sletten, EM; Bertozzi, CR (2009). ?Bioorthogonal Chemistry: Fishing for Selectivity in a Sea of Functionality“ . Angewandte Chemie International Edition in English . 48 (38): 6974?98. doi : 10.1002/anie.200900942 . PMC   2864149 . PMID   19714693 .
  • Bertozzi, Carolyn R.; Kiessling, Laura L. (2001). ?Chemical Glycobiology“. Science . 291 (5512): 2357?64. Bibcode : 2001Sci...291.2357B . doi : 10.1126/science.1059820 . PMID   11269316 . S2CID   9585674 .
  • Saxon, Eliana; Bertozzi, Carolyn R. (2000). ?Cell Surface Engineering by a Modified Staudinger Reaction“. Science . 287 (5460): 2007?10. Bibcode : 2000Sci...287.2007S . doi : 10.1126/science.287.5460.2007 . PMID   10720325 . S2CID   19720277 .
  • Agard, Nicholas J.; Prescher, Jennifer A.; Bertozzi, Carolyn R. (2005). ?A Strain-Promoted [3 + 2] Azide?Alkyne Cycloaddition for Covalent Modification of Biomolecules in Living Systems“. Journal of the American Chemical Society . 126 (46): 15046?15047. doi : 10.1021/ja044996f . PMID   15547999 .
  • Dube, DH; Bertozzi, CR (2005). ?Glycans in cancer and inflammation?potential for therapeutics and diagnostics“. Nature Reviews Drug Discovery . 4 (6): 477?88. doi : 10.1038/nrd1751 . PMID   15931257 . S2CID   22525932 .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Carolyn R. Bertozzi“ . HHMI.org (enska) . Sott 5. februar 2020 .
  2. Petur Magnusson (5. oktober 2022). ?Fa Nobelsverðlaun fyrir þroun a smellefnafræði“ . RUV . Sott 5. oktober 2022 .
  3. ?Carolyn Bertozzi | Department of Chemistry“ . chemistry.stanford.edu . Sott 16. mars 2022 .
  4. Adams, Amy. ?Stanford chemist explains excitement of chemistry to students, the public“ . Stanford News. Afrit af upprunalegu geymt þann 5 januar 2022 . Sott 19. juli 2015 .
  5. ?Carolyn Bertozzi honored by GLBT organization“ . UC Berkeley News . 27. februar 2007 . Sott 8. februar 2013 .
  6. 6,0 6,1 6,2 ?Carolyn Bertozzi“ . HHMI. Afrit af upprunalegu geymt þann 5 oktober 2022 . Sott 8. februar 2013 .
  7. ?Carolyn Bertozzi, Organic Chemist“ . MacArthur Foundation . Sott 3. februar 2015 .
  8. Wang, Linda. ?Carolyn Bertozzi To Lead ACS Central Science | Chemical & Engineering News“ . cen.acs.org . Sott 19. agust 2015 .
  9. Cassell, Heather (22. februar 2007). ?Two Bay Area gay scientists honored“ . Bay Area Reporter . Sott 24. oktober 2015 .
  10. ?NOGLSTP to Honor Bertozzi, Gill, Mauzey, and Bannochie at 2007 Awards Ceremony in February“ . NOGLSTP . Sott 19. februar 2019 .
  11. Grabowski, Joseph J.; Bertozzi, Carolyn R.; Jacobsen, John R.; Jain, Ahamindra; Marzluff, Elaine M.; Suh, Annie Y. (1992). ?Fluorescence probes in biochemistry: An examination of the non-fluorescent behavior of dansylamide by photoacoustic calorimetry“. Analytical Biochemistry . 207 (2): 214?26. doi : 10.1016/0003-2697(92)90003-P . PMID   1481973 .
  12. ?Meet Carolyn Bertozzi“ . NIGMS. Afrit af upprunalegu geymt þann 5 oktober 2017 . Sott 8. februar 2013 .
  13. Houlton, Sarah (Jan 12, 2018). ?Carolyn Bertozzi“ . Chemistry World . Sott Oct 7, 2020 .
  14. ?Carolyn Bertozzi' s Winding Road to an Extraordinary Career ? inChemistry“ . inchemistry.acs.org . Sott 17. februar 2020 .
  15. ?Bertozzi: Infectious In Her Enthusiasm“. Chemical & Engineering News . 78 (5): 26?35. 31. januar 2000.
  16. ?Carolyn Bertozzi | Lemelson-MIT Program“ . lemelson.mit.edu . Afrit af upprunalegu geymt þann 10. agust 2020 . Sott 5. februar 2020 .
  17. Azvolunsky, Anna (31. mai 2016). ?Carolyn Bertozzi: Glycan Chemist“ . The Scientist Magazine . Sott Oct 7, 2020 .
  18. 18,0 18,1 Davis, T. (16. februar 2010). ?Profile of Carolyn Bertozzi“ . Proceedings of the National Academy of Sciences . 107 (7): 2737?2739. Bibcode : 2010PNAS..107.2737D . doi : 10.1073/pnas.0914469107 . PMC   2840349 . PMID   20160128 .
  19. Gardiner, Mary Beth (2005). ?The Right Chemistry“ (PDF) . HHMI Bulletin . Winter 2005: 8?12 . Sott 24. oktober 2015 .
  20. ?Carolyn Bertozzi“ . Chemical Heritage Foundation . Afrit af upprunalegu geymt þann 12. juli 2016.
  21. ?Carolyn Bertozzi's glycorevolution“ . Chemical & Engineering News (enska) . Sott 12. februar 2020 .
  22. ?NIHF Inductee Carolyn Bertozzi Invented Bioorthogonal Chemistry“ . www.invent.org (enska) . Sott 5. februar 2020 .
  23. Sletten, Ellen M.; Bertozzi, Carolyn R. (20. september 2011). ?From Mechanism to Mouse: A Tale of Two Bioorthogonal Reactions“ . Accounts of Chemical Research . 44 (9): 666?676. doi : 10.1021/ar200148z . ISSN   0001-4842 . PMC   3184615 . PMID   21838330 .
  24. Sletten, Ellen M.; Bertozzi, Carolyn R. (2009). ?Bioorthogonal Chemistry: Fishing for Selectivity in a Sea of Functionality“ . Angewandte Chemie International Edition in English . 48 (38): 6974?6998. doi : 10.1002/anie.200900942 . ISSN   1433-7851 . PMC   2864149 . PMID   19714693 .
  25. ?Carolyn R. Bertozzi“ . bertozzigroup.stanford.edu . Afrit af upprunalegu geymt þann 6. agust 2019 . Sott 13. april 2018 .
  26. Xiao, Han; Woods, Elliot C.; Vukojicic, Petar; Bertozzi, Carolyn R. (22. agust 2016). ?Precision glycocalyx editing as a strategy for cancer immunotherapy“ . Proceedings of the National Academy of Sciences (enska). 113 (37): 10304?10309. Bibcode : 2016PNAS..11310304X . doi : 10.1073/pnas.1608069113 . ISSN   0027-8424 . PMC   5027407 . PMID   27551071 .
  27. ?Carolyn Bertozzi 2010 Lemelson-MIT Prize“ . MIT. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. agust 2020 . Sott 13. mai 2014 .
  28. Kamariza, Mireille; Shieh, Peyton; Ealand, Christopher S.; Peters, Julian S.; Chu, Brian; Rodriguez-Rivera, Frances P.; Babu Sait, Mohammed R.; Treuren, William V.; Martinson, Neil; Kalscheuer, Rainer; Kana, Bavesh D. (2018). ?Rapid detection of Mycobacterium tuberculosis in sputum with a solvatochromic trehalose probe“ . Science Translational Medicine . 10 (430): eaam6310. doi : 10.1126/scitranslmed.aam6310 . ISSN   1946-6242 . PMC   5985656 . PMID   29491187 .
  29. Bertozzi, Carolyn. ?Carolyn Bertozzi | Speaker | TED“ . www.ted.com (enska) . Sott 5. februar 2020 .