한국   대만   중국   일본 
Carolus Linnaeus - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Carolus Linnaeus

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Carl Linnaeus )
Malverk af Linne eftir Alexander Roslin fra 1775 .

Carolus Linnaeus eða Carl von Linne ( 23. mai 1707 ? 10. januar 1778 ) var sænskur grasafræðingur og læknir sem lagði grunninn að nutimaflokkunarfræði lifvera . Hann er lika alitinn einn af upphafsmonnum vistfræðinnar og mikilvægur boðberi upplysingarinnar a Norðurlondum .

Hann lærði grasafræði við Haskolann i Lundi og varð sannfærður um að lykillinn að flokkun bloma lægi i fræflum og frævum þeirra. Um þetta skrifaði hann ritgerð sem varð til þess að hann fekk stoðu aðstoðarprofessors við haskolann. Hann fekk styrk til rannsokna i Lapplandi , sem þa var að miklu leyti okannað, og ritaði eftir þa reynslu bokina Flora Lapponica, sem kom ut arið 1737 .

Eftir þetta flutti Linne til Hollands þar sem Jan Frederik Gronovius syndi honum drog sin að bok um flokkunarfræði, Systema Naturae . I bokinni voru langar latneskar lysingar, sem notaðar voru a þeim tima, svo sem ?physalis amno ramosissime ramis angulosis glabris foliis dentoserratis“, styttar i tveggja nafna kerfi þar sem fyrra nafnið atti við ættkvisl og það siðara við tegund : Physalis angulata . Slikt tveggja nafna kerfi hofðu Bauthin-bræður, Gaspar og Johann Bauthin , fyrst notað 200 arum fyrr, en það var Linne sem gerði notkun þess almenna meðal liffræðinga.

Linne giftist 1739 og tveimur arum siðar fekk hann stoðu við læknisfræðideild Uppsalahaskola , en skipti fljotlega yfir i stoðu innan grasafræðinnar. Hann helt afram vinnu sinni við flokkun lifvera og færði sig ut i flokkun spendyra og steinda .

Arið 1757 aðlaði Adolf Friðrik Sviakonungur hann og tok hann þa upp nafnið ?von Linne“. Faðir hans, sem var prestur, het upphaflega Nils Ingemarsson en hafði tekið upp eftirnafnið Linnaeus ( linditre ) eftir ættaroðalinu Linnegard þar sem honum þotti það betur hæfa presti.

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .