C-14 aldursgreining

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

C-14 aldursgreining byggist a kolefni 14 (C-14, C14 eða 14 C), sem er samsæta kolefnis, sem inniheldur 6 roteindir og 8 nifteindir i kjarna. Þessi kolefnissamsæta er geislavirk og klofnar með beta klofnun og myndar kofnunarefni . C-14 er til staðar i ollu natturulegu kolefni i hlutfalli sem er nokkurn veginn 1:10 12 . Helmingunartiminn er 5730±40 ar, sem samsvarar þvi að i einu grammi kolefnis ur lifandi lifveru verði um það bil 14 klofnanir a minutu.

A þessu byggist C-14 aldursgreiningin. Þegar lifvera deyr hættir hun að sjalfsogðu að taka til sin kolefni, en það kolefni sem er til staðar klofnar i sifellu og breytist þa hlutfall geislakolsins með timanum. Með þvi að mæla það hlutfall geislakols, sem til staðar er ma meta hve langt er siðan lifveran, sem hið lifræna syni er komið fra, lauk ævi sinni. Se eitthvert mælanlegt magn geislakols til staðar, gefur það til kynna að aldur synisins se mjog litill i jarðsogulegum skilningi. Til dæmis eru jarðolia og kol of gomul til þess að magn geislakols i þeim se mælanlegt.