Bronsold

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Bronsaldarvopn fra Rumeniu .
Bronsold - Museum de Toulouse

Bronsold er það timabil i þroun siðmenningarinnar þegar æðsta stig malmvinnslu var tækni til að bræða kopar og tin ur natturulegum urfellingum i malmgryti og blanda þessum tveimur malmum siðan saman til að mynda brons . Bronsold er eitt af þremur forsogulegum timabilum og kemur a eftir nysteinold og er a undan jarnold . Þessi timabil visa til tækniþrounar, einkum getunnar til að bua til verkfæri, og na þvi yfir mismunandi timabil a mismunandi stoðum.

Elstu dæmi um bronsvinnslu er að finna i Austurlondum nær um 3500 f.Kr. I Kina er almennt talið að bronsold hefjist um 2100 f.Kr. , i Mið-Evropu um 1800 f.Kr. og a Norðurlondunum um 1500 f.Kr. I Suður-Ameriku hofst bronsold um 900 f.Kr. Sums staðar i Afriku sunnan Sahara tok jarnold strax við af steinold.

Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu
   Þessi sogu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .