한국   대만   중국   일본 
Broadway (skemmtistaður) - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Broadway (skemmtistaður)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Broadway var skemmtistaður i Armula i Reykjavik . Staðurinn var stofnaður af Olafi Laufdal arið 1981 við Alfabakka i Breiðholti en flutti 1987 i nybyggt Hotel Island við Armula. Staðurinn lokaði arið 2014.

A Broadway voru haldnar ymsar samkomur, skemmtanir, arshatiðir, verðlaunaafhendingar og tonleikar.

Meðal erlendra listamanna sem troðu þar upp voru Tom Jones , Jerry Lee Lewis , Fats Domino , The Shadows , The Strokes , Nick Cave og Rod Stewart . [1]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Broadway kveður fyrir fullt og allt Visir, skoðað 8. mars 2019
   Þessi fyrirtækja grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .