한국   대만   중국   일본 
Brest (Hvita-Russlandi) - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Brest (Hvita-Russlandi)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Brest.

Brest er borg i Hvita-Russlandi við landamærin Pollands með um 350.000 ibua (2019). Hun er hofuðstaður samnefnds heraðs . Borgin var hluti af konungsdæmi Pollands fra 1020 til 1319, svo Storfurstadæminu Lithaen og varð hluti af Polsk-lithaiska samveldinu arið 1569. Undir stjorn Russlands het borgin Brest-Litovsk en það var fra lok 19. aldar fram a 20. old.

Brest-Litovsk-samningurinn i fyrri heimsstyrjoldinni var undirritaður þar.