한국   대만   중국   일본 
Brennisteinn - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Brennisteinn

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
  Surefni  
Fosfor Brennisteinn Klor
  Selen  
Efnatakn S
Sætistala 16
Efnaflokkur Malmleysingi
Eðlismassi 1960,0 kg /
Harka 2
Atommassi 32,065 g / mol
Bræðslumark 388,36 K
Suðumark 717,87 K
Efnisastand
(við  staðalaðstæður )
Fast efni
Lotukerfið

Brennisteinn er frumefni með efnataknið S og sætistoluna 16 i lotukerfinu . Brennisteinn er algengur, bragðlaus, lyktarlaus og fjolgildur malmleysingi og er best þekktur a formi gulra kristalla en finnst jafnframt einnig sem sulfið og sulfot . Það er aðallega a eldfjallasvæðum sem hann finnst i sinni eiginlegu mynd. Brennisteinn er efni sem er mikilvægt ollum lifandi verum. Hann er uppistaða i fjolda aminosyra og finnst þar af leiðandi einnig i morgum proteinum . Hann er mikið notaður i framleiðslu a aburði , en somuleiðis mikið við framleiðslu a byssupuðri , hægðalyfjum , eldspytum , skordyraeitri og sveppaeyði .

Brennisteinn var unninn a nokkrum stoðum a Islandi a 19. old , t.d. i Brennisteinsfjollum .

   Þessi efnafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .