한국   대만   중국   일본 
Bremen (sambandsriki) - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Bremen (sambandsriki)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Fani Brimar Skjaldarmerki Brimar
Fáni Brimar
Fani Brimar
Skjaldarmerki Brimar
Kjororð

Upplysingar
Opinbert tungumal : þyska
Hofuðstaður : Bremen
Stofnun: 1947
Flatarmal : 419,38 km²
Mannfjoldi : 676.000 (2021)
Þettleiki byggðar :
Vefsiða: http://www.bremen.de/
Stjornarfar
Forsætisraðherra : Andreas Bovenschulte (SPD)
Lega

Bremen eða Brimar (opinberlega Freie Hansestadt Bremen ) er eitt af 16 sambandsrikjum Þyskalands og samanstendur af borgunum Bremen og Bremerhaven . Það er minnsta sambandsrikið og er 419 ferkilometrar, ibuar eru um 680.000 (2021). Neðra-Saxland umlykur Bremen.