한국   대만   중국   일본 
Breiddargraða - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Breiddargraða

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Breiddargraða , sem gjarnan er taknuð með griska stafnum φ (fi), gefur upp staðsetningu a jorðinni eða oðrum hnetti norðan eða sunnan miðbaugs .

Breiddargraða er hornrett mæling a staðsetningu þannig að hornið er 0° við miðbaug , en 90° við heimskautin . Aðrar breiddargraður sem eru mikilvægar eru krabbabaugur (einnig kallaður hvarfbaugur nyrðri ; breiddargraða 23°27′ norður ) og steingeitarbaugur (einnig kallaður hvarfbaugur syðri ; breiddargraða 23°27′ suður ); norðurheimskautsbaugur (66°33′ norður), og suðurheimskautsbaugur (66°33′ suður). Eingongu a breiddargraðum a milli hvarfbauganna getur solin nað hæsta punkti a himni. Eingongu innan heimskautsbauganna (breiddargraður stærri en 66°33′ til norðurs eða suðurs) er miðnætursol sjaanleg.

Allar staðsetningar a gefinni breiddargraðu eru sagðar samsiða, þar sem þær eru a samsiða fleti , og allir slikir fletir eru samsiða miðbaug. Breiddargraðulinur aðrar en miðbaugur eru smærri hringir a yfirborði jarðar: Þeir eru ekki gagnvegir sokum þess að stysta lina milli tveggja punkta a somu breiddargraðu krefst þess að fjarlægjast miðbaug.

Breiddargraða skilgreinir lauslega hita- og veðurfarstilhneigingar , heimskautaljos , rikjandi vindatt og onnur eðlislegum einkenni landfræðilegra staðsetninga.

Hverri breiddargraðu er skipt upp i 60 minutur, sem hverri um sig er skipt i 60 sekundur. Breiddargraða er þvi rituð a forminu 64° 05′ 20" N (breiddargraða raðhusklukkuturnsins i Garðabæ ). Annar rithattur er að nota graður, minutur og brot ur minutu, t.d. 64° 05,297′ N (sami punktur). Stundum er norður-/suður-viðskeytinu skipt ut þannig að minusmerki takni suður.

Breiddarbaugar [ breyta | breyta frumkoða ]

Hægt er að draga oteljandi marga hringi umhverfis jorðina með þeim hætti sem lyst er að ofan, a bilinu [-90°, 90°]. Þessir hringir eru kallaðir breiddarbaugar, og eru þeir misstorir - ummal þeirra er næstum null við polanna, en jofn ummali jarðar við miðbaug.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu