Bramaputra

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Brahmaputra )
Batur a Bramaputra.
Loftmynd þar sem gloggt ma sja farveg fljotsins.
Nærloftmynd af Bramaputra.

Bramaputra er eitt af storfljotum Asiu . Bramaputra rennur gegnum þrju riki, Kina , Indland og Bangladess . Bramaputra er 29. lengsta fljot veraldar og það 10. vatnsmesta.

Fljotið flæðir reglulega yfir bakka sina i urhelli og veldur oft eignatjoni [1] og utbreiðslu farsotta . [2]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Oskað aðstoðar vegna floða i Assam Ruv. skoðað 12. mai, 2016
  2. Milljonir heimilislausar vegna floða i Indlandi og Bangladesh. Ottast utbreiðslu farsotta Mbl. Skoðað 12. mai, 2016.