한국   대만   중국   일본 
Bosman-domurinn - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Bosman-domurinn

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Bosman-domurinn er gæluheiti yfir domsmal sem belgiski knattspyrnumaðurinn Jean-Marc Bosman hofðaði gegn felagsliði sinu, knattspyrnusambandi Belgiu og UEFA og varðaði rett hans til atvinnufrelsis.

Samningi Bosman við felagslið hans, RFC Liege , var lokið en engu að siður var hann bundinn samþykki felagsins til að ganga til liðs við onnur felog. Þar sem hann var ekki lengur hluti af aðalliði felagsins og samningur hans var utrunninn skammtaði liðið honum laun eftir eigin geðþotta, þau reyndust vera tæplega þriðjungur fyrri launa hans.

Þratt fyrir að hafa nað samningi við annað felagslið i Frakklandi gat Bosman ekki hafið storf þar sokum andstoðu RFC Liege og reglna UEFA.

Hann hofðaði þvi mal sem lagt var fyrir Mannrettindadomstol Evropu arið 1993. Domur fell loks 15. desember 1995 og kvað a um að oheimilt væri að takmarka atvinnufrelsi knattspyrnumanna þegar samningi þeirra væri lokið. Að auki kom fram i domnum að ekki væri heimilt að takmarka atvinnurettindi meðlima Evropusambandsins með þvi að leyfa eingongu að akveðinn fjoldi utlendinga leki með felagsliðum. Þessar takmarkanir miðuðust þvi nu eingongu við leikmenn utan evropska efnahagssvæðisins .

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]